Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 5

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 5
HINN MIK.LI ÞURRKUR 3 jarðarhaf hveiti, bygg, olífuolíu, kindakjöt, ávexti og grænmeti. Haustregnið 1944 kom seint og akrar arabiska bóndans voru eins og vatnselgir um það leyti, er haustsáning skyldi fara fram. En þegar korninu hafði verið sáð, byrjaði þurrkurinn. I ársiok 1945 var brauðkorns- framleiosla Algeriu, Tunis og Moroccos hröpuð úr 4 miljón- um smálesta í 1 miljón. Ein miljón smálesta af hveiti er tal- in nægja í ársbirgðir af brauði handa 10 miljónum manna. Uppskerubresturinn þýddi, að 30 miljónir karla, kvenna og barna í Miðjarðarhafslöndunum urðu að vera án brauðs, ef ekki kæmi hjálp annars staðar að. Auk þess hafði helmingur bú- penings í þessum löndurn drep- ist eða verið fargað, olífufram- leiðslan var orðin sama sem engin og allur matvælaútflutn- ingur hafði stöðvast. Sama lömunin tók að breiðast út um Suður-Afríku. Helmingur maisuppskerunnar, sem að jafn- aði nægir hinum f jölmennu, inn- fæddu íbúum til lífsframfæris, eyðilagðist algerlega. Helming- ur hveitiuppskerunnar og mest af kartöflu- og baunauppsker- unni brást einnig. I árslok 1945 varð Suður-Afríka að flytja inn matvæii sér til viðurværis, Iiinu megin jarðar, í Ástralíu, sern framleiðir geyshnikið a'f korni, sykri, kjöti, mjólkuraf- urðum og ávöxtum — var ástandið svipað. Vorið 1944 voru sífelldir þurrkar og ekki ský á Iofti. Lömbin, sem sjá Bretlandi fyrir kjöti að nokkru lejdi, tóku að hrynja niður. Kornuppskeran brást, og Ástra- Iíumenn urðu í fyrsta skipti í sögu sinni að taka upp skömmt- un. Það sem hægt var að spara, var sent til England, en það var ekki mikið. Þegar þurrkurinn hafði herj- að í Suður-Ameríku, Afríku og Ástralíu, hélt hann til Eiuópu. Þegar haustsáningin var að hefjast í Dónárdalnum, aðal kornf or ðabúri Mið-Evr ópu, gerði óhemju úrkomu. Þegar stytti upp, kom þurrkurinn, og hann hélst allt simiarið 1945 — versti þurrkkaflinn, sem gengið hefir yfir Evrópu á síðari tímum. Hveitiframleiðsla Ungverja- lands minnkaði að miklum mun, og kornuppskeran varð ekki nema helmingur af venjulegri uppskeru. Kartöflur brugðust líka um gervalla Mið-Evrópu. Þar sem brauð og kartöflur er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.