Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 79
ÍMYNDUNIN BR N®I
77
huga okkar, og því má auka
miklu við þekkingu á náungan-
um með því einu, að fá hann til
að láta ímyndunarafl sitt starfa
að vild sinni. Sálsýkifræðingar
beita þessari aðferð til hjálpar
við sjúkdómsgreiningu, þótt ég
vei’ði að játa, að túlkun þessar-
ar frjálsu athafnar er miklum
vandkvæðum bundin.
Segja má, að ímyndunin sé
fyrst og fremst hjálp til þess
að betri árangur náist í fram-
kvæmd þess, sem um er að ræða.
En þegar athöfnin er ófram-
kvæmanleg, eða árangurinn
verður ekki alls kostar sem
æskiiegastur, er hægt að beita
ímynduninni til þess að komast
hjá óþægindum. Einstaklingur-
inn beitir því ímyndun sinni sér
til gagns á tvennan hátt. En
auk þess getur sérfræðingurinn
skýrt þær ímyndanir, sem koma
og hverfa án marks og miðs, og
þær varpa stundum Ijósi á and-
lega erfiðleika okkar og and-
legar truflanir, sem hrella
marga okkar fyrr eða síðar í
lífinu.
4»
Yi'irborð Atlantshafsins er að iiækka.
Rannsóknir hafa sýnt, aS yfirborð Atlantshafsins er að hækka,
og nemur það sem svarar einu og hálfu feti á öld. Þessi iuEkkun
byrjaði fyrir tuttugu árum, en það er með öllu óvíst að hún
haldi áfram.
Álitið er að hækkunin stafi af þvi, að jöklamir séu smám
saman að minnka.
★
Hvers vegna eru sum ský Ijós en önnur dökk?
Þaö stafar af stærð vatnsdropamia i skýjunum. Þegar þeir eru
litlir, endurkasta þeir Ijósinu, likt og kristallar, og skýin verða
hvít. Bn þegar dropamir em stórir, eða á stærð við regndropa,
draga þeir í sig ljósáð í stað þess að endurkasta því, og þá virð-
ast skýin dökk.
'k
Höfuðástæðan fyrir því, að við konur stöndum að baki karl-
mönnunum, er sú, að við eigum engar eiginkonur.
— Ladies’ Home Joumal.