Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 99

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 99
ÞETTA VAEÐAR MESTU 97 Pjöldi af störfum standa til boða . . .“ Þetta er hörmulegt. Ungling- ar, brennandi af metnaði, les- andi fram á nótt — og fæstir hafa efni á að Ijúka námsskeið- unum. Eða þeir láta hugfallast — námið verður þeim of erfitt. Þeir hætta of snemma í skól- anum. Það þýðir ekkert að vera greindur, þegar undirstöðuatrið- in í stærðfræði, flatarmálsfræði og efnafræði eru ekki fyrir hendi. Ef til vill gefstu upp strax. Ef til vill færðu sannkallað lestraræði. — Þig langar að vita allt. Þú lest stærðfræði, sögu iðnþróunarinnar, mann- kynssögu, stjórnfræði, vísindi, listsögu, trúarbragðasögu . . . Þú lest allt, þig langar að gleypa allan heiminn, skapa trúarbrögð úr bókunum — þangað til þú færð andlega magapínu. Og hún læknast ekki fyrr en það ljós rennur upp fyrir þér, að lestur- inn einn nægir ekki. Þú verður að læra að hugsa og álykta sjálfstætt. Öll þekking mann- kynsins kemur því aðeins að góðum notum, að við getum haldið áfrarn að álykta — oft rangt, stundum rétt, eins og gengur. En maður veit þó, að maður er farinn að hugsa sjálf- stætt .... Og hér stend ég — hérna í myrkrinu með þér, stúlku að nafni Prudence Cathaway. Ég er að tala við þig, og reyna að segja þér, hver ég er og hvað ég er. Frásögn mín hefir hvorki verið stolt eða auðmjúk um of, því að ég hefi ekki einungis ver- ið að segja þér frá vesælu flæk- ingslífi mínu, heldur frá ævi- kjörum tuttugu til þrjátíu mill- jóna annara manna í þessu landi — lífi eymdar og tilgangsleys- is. Eg sagði þér frá þessu, vegna þess að mér gramdist hin ósanna mynd þín af Bretlandi — það er ekki nema hluti þess, sem er eins og þú lýsir. En fyrir hverja einustu manneskju af þínu tagi, elur Bretland hundrað von- svikna vesalinga eins og mig. Og fyrir hverja eigum við að berj- ast? Hvers vegna skyldum við vera að reyna að vernda rósina, sem við megum ekki einu sinni finna ilminn af ? . . . Já, brezka þjóðin er þolinmóð. Og ég óska henni betra hlutskiptis en að hún geti sýnt það eitt, hve vel hún ber örbirgðina á friðartím- um o g hve möglunarlaust hún deyr í stríði. Hún á betra skilið — miklu betra. Hann lá kyrr í myrkrinu, þar til hann heyrði giáthljóð. — Vertu nú róleg, þetta er ekki til þess að gráta yfir, sagði hann og reyndi að hugga hana. Ef þú ert svona, skal ég aldrei, aldrei framar vaka með þér um nótt og segja þér sögur. Hann varð var við að hún settist upp. Svo fór hún að tala, og rödd hennar var blandin gráti og hlátri. — Eg get ekki gert að þessu, sagði hún. Ég er alltaf að hugsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.