Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 64
62
ÚítVAL
hljóðið látið berast á málm-
þynnu, er sveiflast, en á
henni láta börnin fingurgóm-
ana hvíla. Eftir að þetta hefir
oft verið endurtekið með mik-
iffi þolinmæði, kemur að þeirri
þráðu stund, að bamið uppgötv-
ar sambandið milli sveiflnanna
og raddar kennarans.
Er svo er komið, fer barnið
fljótlega að gefa gaum að munni
og vörum kennarans, og það
líkir eftir því, sem það sér, eins
og bama er háttur. Það lætur
meira. að segja heyra til sín í
magnaranum og heyrir svo rödd
sína í gegnum fingurgómana.
Eftir nokkurn tíma er það far-
ið að gefa gaum að hrynjanda í
hljómnum, þegar leikið er á
grammófón í magnarann, og
fara meira að segja að slá takt-
inn með fingrunum.
Á þessari lækningastofu kom
það í ljós, að það er ekki ein-
ungis hollt fyrir barnið að
hljóta þjálfun á þessu aldurs-
skeiði, heldur olli það líka gagn-
breytingu á öllu heimilislífi
þess. Hryggðin vék fyrir bjart-
sýninni, er bamið hvarf frá ein-
manaleikanum og tók sinn þátt
í fjölskyldulífinu. Systkinin
kappkostuðu að hjálpa heyrn-
arlausa barninu og voru hin
hreyknustu af þeim framförum,
er það tók.
Árið 1919 var fyrsta rann-
sóknarmiðstöðin á dumbingjum
sett á laggimar í Englandi, þeg-
ar menntamáladeild fyrirheyrn-
arlausa var stofnuð við háskói-
ann í Manchester, af manni, sem
átti son, er fæðzt hafði heym-
arlaus. Og þessi stofnun er enn
einstæð í sinni röð í Evrópu.
Frú Ewing, sem sjálf var
heyrnarlaus, var fyrir stofnim-
inni, og hún einbeitir allri orku
sinni í að rannsaka börn innan
við fimm ára aldur.
Á móðurinni veltur, að
hyggju frúarinnar, viðgangur
barnsins. „Ef við getum sýnt
mæðranum, hvemig þeim ber að
fara með heyrnarlaus börn frá
því fyrsta, getum við valdið ger-
byltingu að því er varðar tal-
hæfni barnsins,“ segir hún.
Það var frúin, sem vakti at-
hygli mína á félagi heymar-
lausra bama, er stofnað var
fyrir tæpum tveimur áram af
konu sérfræðings í þessarí
grein. „Þessu félagi er búin
glæsileg framtíð. Það er fyrsta
félag sinnar tegundar og mun
hafa djúp áhrif á líf bama, svo
að hundruðum skiptir,“ segir
frú Ewing. Eins og venja er með