Úrval - 01.12.1946, Page 64

Úrval - 01.12.1946, Page 64
62 ÚítVAL hljóðið látið berast á málm- þynnu, er sveiflast, en á henni láta börnin fingurgóm- ana hvíla. Eftir að þetta hefir oft verið endurtekið með mik- iffi þolinmæði, kemur að þeirri þráðu stund, að bamið uppgötv- ar sambandið milli sveiflnanna og raddar kennarans. Er svo er komið, fer barnið fljótlega að gefa gaum að munni og vörum kennarans, og það líkir eftir því, sem það sér, eins og bama er háttur. Það lætur meira. að segja heyra til sín í magnaranum og heyrir svo rödd sína í gegnum fingurgómana. Eftir nokkurn tíma er það far- ið að gefa gaum að hrynjanda í hljómnum, þegar leikið er á grammófón í magnarann, og fara meira að segja að slá takt- inn með fingrunum. Á þessari lækningastofu kom það í ljós, að það er ekki ein- ungis hollt fyrir barnið að hljóta þjálfun á þessu aldurs- skeiði, heldur olli það líka gagn- breytingu á öllu heimilislífi þess. Hryggðin vék fyrir bjart- sýninni, er bamið hvarf frá ein- manaleikanum og tók sinn þátt í fjölskyldulífinu. Systkinin kappkostuðu að hjálpa heyrn- arlausa barninu og voru hin hreyknustu af þeim framförum, er það tók. Árið 1919 var fyrsta rann- sóknarmiðstöðin á dumbingjum sett á laggimar í Englandi, þeg- ar menntamáladeild fyrirheyrn- arlausa var stofnuð við háskói- ann í Manchester, af manni, sem átti son, er fæðzt hafði heym- arlaus. Og þessi stofnun er enn einstæð í sinni röð í Evrópu. Frú Ewing, sem sjálf var heyrnarlaus, var fyrir stofnim- inni, og hún einbeitir allri orku sinni í að rannsaka börn innan við fimm ára aldur. Á móðurinni veltur, að hyggju frúarinnar, viðgangur barnsins. „Ef við getum sýnt mæðranum, hvemig þeim ber að fara með heyrnarlaus börn frá því fyrsta, getum við valdið ger- byltingu að því er varðar tal- hæfni barnsins,“ segir hún. Það var frúin, sem vakti at- hygli mína á félagi heymar- lausra bama, er stofnað var fyrir tæpum tveimur áram af konu sérfræðings í þessarí grein. „Þessu félagi er búin glæsileg framtíð. Það er fyrsta félag sinnar tegundar og mun hafa djúp áhrif á líf bama, svo að hundruðum skiptir,“ segir frú Ewing. Eins og venja er með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.