Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 54

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL Sægur af sjötugum kankvísum körlum skýrði mér frá fótbolta- æfingu þeirra. Á hverjum morgni fer viss hópur af starfs- mönnunum í gufubað, sem er komið fvrir í bakhlið verk- smiðjunnar. „Þeir kunna vel við sig hér,“ segir Levy. „Þeim finnst þeir eiga hér gott at- hvarf, og það fer vel um þá.“ Verksmiðjan gengur einnig lengra í hinum góða tilgangi sínum en svo, að hún veiti að- eins eldri mönnum atvinnu. Auk þeirra starfa. þarna all- margir yngri menn, sem eru líkamlega lemstraðir á einhvem hátt — handarvana, fótar- eða fótalausir, blindir eða lamaðir. Gamla fólkið fólkið hefir svo það ábyrgðarhlut- verk, að líta eftir velferð þess- ara yngri manna. „Ég hélt mig vera illa kom- inn,“ sagði sjötíu og eins árs gamall gráskeggur, „þangað til mér var falið að leiðbeina ung- um manni, sem þjáist af mátt- leysiskrampa. og kastast allur til, í hvert sinn er hann reynir að ganga. Þá skildist mér til fulls, að ég hefi ekki minnstu ástæðu til að kvarta um eigin hag.“ Framleiðsluafköst þessa sund- urleita hóps, sem Levy hefir safnað saman í verksmiðju sinni, eru engin metafköst, enda væntir hann ekki slíks. Fáir verkamanna hans eru sam- keppnisfærir við yngri og hraustari starfsbræður sína. Niðurstaðan verður því óhjá- kvæmilega sú, að vélaslit og rafmagnseyðsla er mun meiri hjá honrmr en öðrum samskon- ar verksmiðjum, miðað við sömu afköst. En þessi augljósa líknunar- starfsemi greiðir uppbætumar í fleiru en beinhörðum pening- um. Levy kemst sjálfur svo að orði: „Ég sel reykjapípur og fæ peninga fyrir. En ég nýt auk þess margra góðra stunda og viðkynningar við þetta aldraða og bæklaða fólk.“ Það sem meira er. Komi fyrir stórir og óvanalegir kostnaðar- liðir við reksturinn, t. d. kaup á vélum o. fl., þá skjóta gömlu mennimir saman í sjóð, til þess að létta undir með eigandanmn. Þeir vita sem er, að starfsmögu- leikar þeirra eru af skornum skammti og kappkosta því þannig að hlúa að vinnuskil- yrðum sínum. Forföll em mjög fátíð meðal þeirra. Þótt rigni snjói, krapi eða hitabylgjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.