Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 18
36
ÚRVAL
skyni, án þess að taka nokkra
borgun fyrir.
Nú verðurn við að vera alveg
öniggir um, að blóð þitt og gef-
andans blandist vel saman. Við
blöndum á gleri svolitlu af blóði
þínu blóðserumi gefandans. Á
öðru gleri blöndum við dálitlu
af blóðserum frá þér við blóð
gefandans. Við skoðum þetta
hvoi’t tveggja í smásjá, og ef
kekkir sjást í hvorugri blönd-
unni, er áhættulaust að fram-
kvæma blóðgjöfina. Til þess að
engin hætta sé á, að þú smitist
af syfilis með blóði gefandans,
er gert á honum Wassermanns
próf fyrir blóðgjöfina. Til enn
frekari varúðar er gerð blóð-
talning og mælt blóð (hemoglo-
bin) hjá gefandanum, til þess
að komast að raun um, hvort
hann má við því að missa hálf-
an líter af blóði, og til að ganga
úr skugga um, að þú hafir gott
af blóði hans.
Ég þarf ekki að ónáða þig
með meiri blóðtökum að þessu
sinni, og ef ég sé þig ekki áður
en þú ferð af spítalanum, veit
ég að héðan 1 frá munt þú finna,
að blóðprófanir eru ekki læknis-
fræðilegar æfingai’, aðeins til
þess að láta starfsfólk á rann-
sóknarstofum hafa nóg að gera,
heldur eru þær dýrmætur leið-
arvísir imi heilbrigðisástand
þitt. Nú veiztu alveg frá hverju
blóðið getur sagt, og það er
vissulega ekki lítið.
Hún var helzt til niikil búkona.
Eiginkonan var mjög nýtin. Hún safnaði oft matarleifum nokk-
urra daga, hrserði þeim öllum saman og bar á borð fyrir bónd-
ann.
Einnu sinni var „kássan“ venju fremur ólystug. Bóndinn varð
fýldur á svipinn og tók að narta í hana.
„Heyxðu, væni miim. Þú gleymir að biðja borðbænina yfir
matnum."
„Hér er enginn matur, sem ekki hefir verið beðið yfir.“