Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 7

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 7
JLeita meiiu langt yí'ii- skammt aS fientsígu byggiisgarefni ? Byggingar úr jarðvegsefnum. Grein úr „Grand Magazine“, eftir Konald Ðuncan. AB var nýlega haldin bygg- ingarefnasýning í London. Þar voru til sýnis alls konar efni, sem nú eru notuð til liúsagerðar, allt frá múrsteini til pressaðs marhálms, og frá þunnum borðvið til pressaðs korks og steinsteypu. Allt eru þetta efni, sem kostar talsvert að framleiða. Ein tegund bygg- ingarefna er ekki sýnd þarna, en það eru jarðvegsefnin. Fyrstu byggingar mannanna voru gerðar úr jarðvegsefnum, og þau era enn þá notuð á stöð- um, sem eru jafn f jarlægir hvor öðrum eins og Kína og Eng- iand. Maður gæti haldið að veggur úr slíkum efnum stæðist ekki veðráttuna. Kínverski múrinn hefir staðið yfir 2000 ár. Hann heldur sér víða nokkurn veg- inn. Márar byggðu virki sín á Spáni úr jarðvegsefnum. Virk- ið við Almería stóðst lengst sprengjur Francos, enda þótt það væri nokkur hundruð ára gamalt. Serkir byggðu úr jarð- vegi og hús þeirra standa enn á ýmsum stöðum við Miðjarðar- haf. Frakkar lærðu af Serkjum og Spánverjar lærðu af Márum, og báðar þjóðirnar byggja enn þá úr þessum efnum. Ég gizka á, að um 70 af hverj- um 100 húsum á Spáni séu byggð úr efnum, sem eru grafin upp úr grunni þeirra. Margir þeir, sem heimsótt hafa Suður-Frakkland, muna eftir hinum glæsilegu húsum, sem eru svo einkennilega svöl á sumrin, en hiý þegar kaldur hráslagavindur blæs frá ðlpun- um á veturna. Ástæðan til þess, að þessi hús eru hlý á veturna en svöl á sumrin, er sú, að hin- ir þykku veggir þeirra eru gerð- ir úr jarðvegsögnum, sem eru aðskildar með lofti. Heita loft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.