Úrval - 01.12.1946, Qupperneq 7
JLeita meiiu langt yí'ii- skammt
aS fientsígu byggiisgarefni ?
Byggingar úr jarðvegsefnum.
Grein úr „Grand Magazine“,
eftir Konald Ðuncan.
AB var nýlega haldin bygg-
ingarefnasýning í London.
Þar voru til sýnis alls konar
efni, sem nú eru notuð til
liúsagerðar, allt frá múrsteini
til pressaðs marhálms, og frá
þunnum borðvið til pressaðs
korks og steinsteypu. Allt eru
þetta efni, sem kostar talsvert
að framleiða. Ein tegund bygg-
ingarefna er ekki sýnd þarna,
en það eru jarðvegsefnin.
Fyrstu byggingar mannanna
voru gerðar úr jarðvegsefnum,
og þau era enn þá notuð á stöð-
um, sem eru jafn f jarlægir hvor
öðrum eins og Kína og Eng-
iand.
Maður gæti haldið að veggur
úr slíkum efnum stæðist ekki
veðráttuna. Kínverski múrinn
hefir staðið yfir 2000 ár. Hann
heldur sér víða nokkurn veg-
inn.
Márar byggðu virki sín á
Spáni úr jarðvegsefnum. Virk-
ið við Almería stóðst lengst
sprengjur Francos, enda þótt
það væri nokkur hundruð ára
gamalt. Serkir byggðu úr jarð-
vegi og hús þeirra standa enn á
ýmsum stöðum við Miðjarðar-
haf. Frakkar lærðu af Serkjum
og Spánverjar lærðu af Márum,
og báðar þjóðirnar byggja enn
þá úr þessum efnum.
Ég gizka á, að um 70 af hverj-
um 100 húsum á Spáni séu
byggð úr efnum, sem eru grafin
upp úr grunni þeirra.
Margir þeir, sem heimsótt
hafa Suður-Frakkland, muna
eftir hinum glæsilegu húsum,
sem eru svo einkennilega svöl á
sumrin, en hiý þegar kaldur
hráslagavindur blæs frá ðlpun-
um á veturna. Ástæðan til þess,
að þessi hús eru hlý á veturna
en svöl á sumrin, er sú, að hin-
ir þykku veggir þeirra eru gerð-
ir úr jarðvegsögnum, sem eru
aðskildar með lofti. Heita loft-