Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 46

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL, hann, „á mér sáu þeir ekkert lcjöt, sem tönn gæti fest á.“ í fyrstu var hinn ókunni ungi maður, með hvíta hör- undið, furðuverk í þorpinu síðan varð hann næstum því guð í augum þeirra. Einn af gömlu mönnunum hjálpaði hon- um við að byggja sér hreysi, og smám saman tóku þeir við honum sem einum af þeim. Enda þótt hann væri ekki læknir, hafði hinn ungi trúboði aflað sér nokkurar þekkingar á hitabeltissjúkdómum. Yfirlætis- Iaus sat hann við beð hinna sjúku og lagði svala hönd á brennheit enni þeirra, og gaf þeim þau fáu meðul, sem hann hafði flutt með sér. Laun hans voru bati þeirra og vinátta. Það leið langur tími áður en hinn ungi förumunkur byrjaði að prédika. Hann þurfti að læra hinar ólíku mállýzkur eyjarbúa. Hann þurfti að vinna virðingu töfralæknanna, með því að lát- ast vera samstarfsmaður, í stað- inn fyrir að vera keppinautur þeirra. Allt þetta hafði það í för með sér, að hann varð að sofa við hlið nakinna villimanna, á gróf- um strámottum, sem breiddar voru á óhrein gólfin í kofum þeirra. Hann varð að hjálpa þeim til að hirða um ávaxta- beðin, éta orma, bjöllur og rót- arhnúða, og búa með þeim í óhreinindunum, til þess að hann gæti með lægni smátt og smátt sýnt þeim leiðina til hreinlegri lifnaðarhátta og minni veikinda. Hann varð að taka þátt í döns- um þeirra og heiðinni dýrkun á grimmum guðum, þangað til hann loks gat farið að kenna þeim smátt og smátt að nálg- ast hinn eina sanna Guð. Smám saman leiddi Fox þá til betri lifnaðarhátta með for- dæmi sínu. í hreysi sínu byggði hann pall úr bambusreyr ogtóku hinir innfæddu þetta eftir, og eru nú gólf eða pallur í hverju hreysi. Hann baðaði sig oft og þeir fylgdu dæmi hansánþessað vita hvers vegna. Við þetta urðu húðkvillar sjaldgæfari. Hann var brautryðjandi í því að nota nýjar fæðutegundir, til þess að gera fæðuna fjölbreyttari. Fox hefir legið 104 sinnum í malaríu. Hami hefir fengið alls konar hitabeltishúðsjúk- dóma, sem hvít eða svört húð getur fengið. Suma þeirra fékk hann viljandi. „Hvernig ætti ég að geta hjálpað þeim sem veik- ir eru, ef ég þekkti ekki þján-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.