Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 119

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 119
í>ETTA VARÐAR MESTU 117 — Jæja, það er heilablæðing, vinstra megin og aftan til. — Hvað er það? — Það hefir blætt undir heilahimnuna og myndast þrýst- ingur á heilann. — Og þú ætlar að skera, til þess að minnka þrýstinginn? — Já. Ég tek blóðstorkuna. Allt sem unnt er að gera — það verður gert. Vertu ekki áhyggju- full. Hann varð einkennilega þög- ull í margar mínútur. — Þú sagðir mér að vera ekki áhyggjufull, sagði hún. — En ert þú ekki kvíðinn sjálfur? — Þú veizt, að ég er alltaf dálítið kvíðinn. Ef ég væri ekki kvíðinn þá væri ég ef til vill ekki góður læknir. Hefir — hefir pilturinn nokkurn tíma verið veikur? — Nei. Ég held að hann hafi sagt, að hann hafi ekki legið einn einasta dag í lífi sínu. En hann fékk lungnabólgu eftir volkið við Dunkerque. — Lungnabólgu? Auðvitað. Þeir fengu hana margir — af þreytu og ofkælingu. Hann var bezti piltur, ekki satt? Hún brosti og kinkaði kolli. — Já, sagði hann. Hvernig læt ég. En ég þekki hann lítið. Var hann kátur? — Já, við hlógum oft og skemmtum okkur. — Ekki alltaf. Stundum voruð þið alvarleg. — Já, oft. — Rifust stundum? — O—já. Fólk gerír það — það er mannlegt. — Já, auðvitað. En — voruð þið mjög æst? — Stundum. Hann var næm- ur og viðbrigðinn eftir allar þjáningarnar. Hann þjáðist svo mikið hjá Dunkerque, að hann virtist aldrei geta gleymt því. — Sagði hann þér frá því? — Ekki í fyrstu. En ég komst að því. Á næturnar nísti hamn tönnurn og hrópaði um stríðið upp úr svefninum. — En hann var alltaf eðlileg- ur í framkomu? — Já —, það er að segja — stundum þegar hann var að tala, hætti hann allt í einu — alveg eins og hann hefði gleymt sér. Og svo hélt hann áfram — byrjaði þar, sem hann hafði hætt. — Talaði — hætti og hélt svo áfram ? — Já. Er það slæmt? Hefir það einhverja þýðingu? Honum vafðist tunga um tönn. — Nei, nei. Við gerum þetta flest — ef við en.im að hugsa. Það eru aðeins bjánarnir, sem láta dæluna ganga. — Já, hann er greindur, pabbi. •— Hafði hann nokkurntíma höfuðverk ? — Já. Hefir það nokkra þýð- ingu? — Nei, sagði hann. Ekki þarf það að vera . . . Hlustaðu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.