Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 91

Úrval - 01.12.1946, Blaðsíða 91
ÞETTA VARÐAR MESTU tímanum. Það er ekki hægt að bera þá saman við brezkar her- Eveitir.“ . . . Guð minn góður, héldu þeir að brezkir líkamar stæðust betur byssukúlur, eld- vörpur, skriðdreka og steypi- flugvélar heidur en pólskir líkamar? Er það kannske brezk- ur eiginleiki, að geta ekki særzt? Það fór nú samt svo, að særðir menn úr okkar liði tættust sund- ur undir beltum skriðdrekanna, áður en rifflarnir féllu úr hönd- um þeirra — ég sá það með mín- um eigin augum! . . . Og hver stjórnaði þessu ? Ilver atti líkömum okkar gegn stáli? Það voru kjaftaskarnir. Þeir sögðu: „Breski hermaðurinn mun beita snilli sinni og dugnaði gegn fantaskap óvinarins og mun sigra með viljastyrk sínum og hugrekki.“ . . . Þessir menn frömdu glæp gegn trausti al- mennings, gegn mannlegri skyn- semi, gegn lífinu. Því að hvert barn veit, að viljastyrkur deyj- andi manns getur ekki stöðvað skriodreka andartak, og hug- rekki eitt getur ekki heldur sóp- að steypiflugvélum af himnum. Hver brást ? Voru það hermenn- imir, sem fórnuðu sér á vígvell- inum fyrir handan sundið — eða hnigu niður á Dunkerque-fjör- unni? Hver brást? Hann horfði út í myrkrið og sá atburðina aftur í huganum. Ef til vill hafði hann málað myndina of dökkum litum. — Við höfðum nokkrar flug- vélar, sagði hann, hægt. Piltarn- 39- ir sem flugu þeim voru engir eftirbátar annara. En þeir voru aðeins einn á móti tuttugu. Hverjum var um að kenna? Hver sendi þá upp í loftið? Montgomery? Hermennirnir frá Dunkerque? Nei. — Það voru hinir — hinir sömu og áður. Þeir ofurseldu okkur dauðanum, án þess að við hefðum minnstu von um undankomu. . . . Ég er hættur að treysta þeim. Ég neita að láta drepa mig vegna klaufsku þeirra og ódugnaðar. Það er allt og sumt. Eg hefi tekið ákvörðun mína! Hún sat þögul um stund, og þegar rödd hennar barzt út úr myrkrinu, var hún lág og óstyrk. — Ég veit, að þú hefir þjáðst mikið, Clive, og að þú. ert ekki huglaus. Og ég veit líka, að það sem ég ætla að segja nú, mua hljóma eins og barnaskapur í eyrum þínum. En það eru til þýðingarmeiri hlutir en þú, Ciive — og ég. Vegna þess verðum við að sigra. Okkur hefir skjáti- ast. En þú mátt ekki skella allí’i skuldinni á okkur. Ekki var upp- gjöf Frakklands og Belgíu okk- ur að kenna. — Hvers vegna ekki? Viss- tun við ekki, hvernig ástandið var í Frakklandi? Hvernig stóð á því, að Hitler var betur kuna- ugt um allt en okkur? Það er mín skoðun, að orsakarinnar sé að leita í stjórnarfari Bretlands um langt skeið. Við vorum blindir, og ánægðir með sjálfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.