Úrval - 01.12.1946, Page 25
Sjálfstminn nýi tekur upp og endursegir það, sem í
iianm Itefir verið talaö í fjarveru yðar.
Síminn, sem hugsar!
Grein úr „Scope“.
ÉR hafið verið að heiman
allan daginn og kunningj-
ar yðar og viðskiptavinir hafa
hringt til yðar eins og endra-
nær. En í stað þess að fá ekki
samband, er þeim svarað um
3eið og hringingin heyrist.
Röddin segir: „Halló ... halló
þetta er hjá N. N. í ... götu 37.
Skilaboðin verða tekin upp á
sjálfvirkan hátt... Reiðubún-
ir!... Gerið þér svo vel!“
Sá, sem hringir upp, segir
erindi sitt og hringir að svo
búnu af. Skömmu síðar hringja
aðrir kunningjar. Aftur nefnir
hin „sjálfvirka" rödd nafn yðar
og heimilisfang og býðst til að
taka við skilaboðum. Og svona
gengur það, meðan þér eruð
ekki við til að anza.
Nú komið þér heim og grípið
símatólið til þess að ganga úr
skugga um, hverjir hafi hringt
til yðar meðan þér voruð fjar-
verandi. Segjum að þér komið
utan að landi og viljið fylgjast
Fyrir skömmu var þessi spuming
borin fram i neðri deild brezka þings-
ins: Er það rétt, að fundið hafi verið
upp áhald, sem tekur upp simtöl, og
hvað hefir póstmálastjóri gert í mál-
inu ? Siðari hluta spurningarinnar
var látið ósvarað, en fyrri hlutanum
er svarað í þessari grein. Upptöku-
og endurvarpssiminn (ipsophone) er
til. Hann er í notkun. Svisslendingar
benda hreyknir á þá staðreynd, að
styrjaldir þurfi ekki til að óvæntar
nýjungar gerist á sviði véltækninnar.
með, hverjir hafi hringt heim
til yðar eða í skrifstofuna,
meðan þér voruð í ferðalaginu,
en annars gildir einu, hvort þér
hafið dvalið lengif jarvisttim,far-
ið til Parísar, Ziirich eða New
York, síminn skilar boðunum til
yðar. Og fjarlægðin er notkun
þessa nýja sjálfvirka síma
(ipsophone) ekki til fyrirstöðu,
því að hann má nota í sambandi
við símakerfi, hvar sem vera
skal á hnettinmn.
Og því verður reyndin þessi,