Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 3

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 3
TlMARITSGREINA I SAMÞJOPPUÐU Mk. 1 FORM! 7. ÁRGANGUR •:> REYKJAVlK * JAN.—FEBR. 1948 Eðli einverunnar. Grein úr „The American Mercury", eftir Thonias Wolfe. G hef eytt lífi mínu, meir en nokkur, sem ég þekki, í einveru og gönguferðir, Ég get Thomas Wolfe var fæddur 1900 í North Carolina í Bandarikjunum. Ungair að aldri skrifaði hann leikrit, lék sjálfur, nam sjónleikafræði við Harvardháskóla og' ferðaðist til Evrópu. Árin 1924—30 var hann kennari i ensku við New Yorkhá- skóla. 1929 kom út fyrsta skáldsagan hans: Look Homeward, Angel. Skömmu síðar lét hann af kennslu- störfum og þau átta ár, sem hann þá átti eftir ólifuð, skrifaði hann stanz- laust og að því er virtist af mátt- ugri, innri þörf stór og' mikil verk. Stærsta bókin, Of Time and the River, kom út 1935 og sagnasafnið From Death to Morning 1936. Siðustu árin lifði hann kyrrlátu einsetu- mannslífi í New York, en áður hafði hann flakkað stefnulaust milli Banda- ríkjanna og Evrópu. Er hann andað- ist úr lungnabólgu i september 1938, lét hann eftir sig geysimikið af hand- ritum. 1 þessum handritahrúgum voru skáldsögurnar The Web and the Rock (1939), You Can’t Go Home Again (1940), og stórt bindi þátta og frá- sagna, The Hills Beyond (1941). ekki sagt, hversvegna þessu er svona farið eða hvernig það hef- ur atvikazt; þó er það staðreynd. Síðan ég var fimmtán ára — að stuttu tímabili undanskildu, — hef ég lifað í eins mikilli einveru og nútímamaðurinn getur gert. Með þessu á ég við það, að stundirnar, dagarnir, mánuðim- ir og árin, sem ég hef verið einn, hafi verið fleiri og óvenjulegri en hjá öðrum. Þess vegna hef ég í hyggju að lýsa einveru mannsins eins og ég hef kynnzt henni. Það sem knýr mig til að gera þetta, er ekki vissa um, að þekk- ing mín á einverunni sé í eðli sínu ólík annarra manna. Ein- mitt hið gagnstæða. Lífstrú mín öll hvílir nú á þeirri sannfær- ingu, að einveran sé langt frá því að vera sjaldgæft og kyn- f-ANDSBÓKASAFM ~ o ct i I .c O •* 1 A'* 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.