Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 131

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 131
Gagnslaus fróðleikur. Pramhald af 4. kápusíðu. sjávar. • Þegar hestar standa á í'ætur, rísa þeir fyrst upp á fram- fæturna, en kýr rísa fyrst upp á afturfæturna. • Páskadagur er í síðastalagi 25. apríl, og í fyrsta- lagi 22. marz. • Silkiormurinn getur spunnið allt að 1000 metra langan silkiþráð. • Það er ómögulegt að ganga beint með lokuð augun. • Gutenberg-biblí- an var fyrsta bókin sem prentuð var, 1485. • Stofnandi Englands- banlta var William Paterson; sagt var, að hann hafi verið sjóræningi. • Orðaforðinn í verkum Shake- speare er 21000 orð; í verkum Mill- tons 7000 orð. • Lengsta brú í heimi er yfir Zambesi, lengstu á í Afríku; brúin er 3451 metri yfir vatni. • Maðurinn étur á meðal- æfi um 50 lestir af mat. • Úlf- aldi getur borið 500 kg á einum degi 60 til 65 km vegalengd. • Siðasti bartskerinn (rakari og skurðlæknir) í Englandi var mað- ur að nafni Middleditch, sem dó árið 1929. • Bretar eiga hraða- metið í járnbrautarakstri. Það er 200 km á klukkustund og var sett árið 1938. • Húsflugan hefur 4000 augu. • Páfagaukar ná sumir 120 ára aldri. • Gangarnir í enska þinghúsinu eru samanlagt meira en 3 km á lengd. • Sykur- rófur og sykurreyr þrífast ekki í samskonar loftslagi. • Það var gullgerðarmaður, sem fyrstur bjó til postulín. Hann var að reyna að búa til gull. • Orustan við Waterloo var ekki háð við Waterloo, heldur við fjallið Saint Jean um 3 km frá Waterloo. • Apar eru einu dýrin, sem kyss- ast. • Nafnið ADAM á grisku er upphafsstafir höfúðáttanna f jög- urra, og á líklega að tákna fað- erni heimsins: Arktos (norður), Dusis (vestur), Anatole (austur), Mesembria (suður). • Meðlimir rómversk-kaþólsku kirkjunnar eru 331 500 000. • Tvíburafæðing er að meðaltali 1 af hverjum 87 fæð- ingum. • Rafmagnstraumur gæti farið 11 sinnum umhverfis jörðina á einni sekúndu. • Það skeði í Ástralíu árið 1931, að kind var rúin, ofinn dúkur úr ullinni, hann litaður, föt búin til úr honum og þau tekin i notkun — allt á 1 klukkustund, 52 mínútum og 18% sekúndu. • Pyrst allra til að bera svartan sorgarbúning var Anna, ekkja Karls VIII. Prakkakonungs, árið 1788. Áður höfðu ekkjur bor- ið hvíta sorgarbúninga. • Bret- landseyjar eru 5000 að tölu. • Hæsti foss í heimi er Kuke- naam i Brezku Guiana í Suður- Ameríku. Hann er 610 metrar á hæð. • Ameríski þjóðsöngur- inn, „The Starspangled Banner", er eftir Englending, saminn um borð í brezku herskipi, og lagið er franskt. • Yngsti kardínáli, sem Framhald á 2. kápusíðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.