Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 68

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 68
66 tJRVAL fyrsta lagi vegna þess að frétt- ir þaðan eru af mjög skornum skammti, og einnig vegna hins að fjármálakerfi landsins er gjörólíkt því, sem við þekkjum. Svo ólíkt, að margir hafa trú- að því, að ójafnrétti, verðbólga og auðsöfnun gæti ekki átt sér stað þar. Slíkt er misskilningur. Verðbólga og auðsöfnun hefur átt sér stað í einu bezt skipu- lagða þjóðfélagi heimsins. Því að jafnvel Sovétskipulagið hef- ur ekki getað afnumið pening- ana; og alls staðar þar, sem við- skipti fara fram með peningum, hagar mannfólkið sér svipað, hvernig sem þjóðskipulagið er. Við skulum því reyna að gera okkur grein fyrir tilraunum Rússa til að stöðva verðbólguna og afnema skömmtunina. Frá 15. til 22. desember síðastliðinn urðu allir Rússar að afhenda alla rúbluseðla, sem þeir áttu í fórum sínum, og fengu í staðinn eina rúblu fyrir hverjar tíu, sem þeir afhentu. Með öðrum orðum: Allir þeir, sem höfðu safnað peningum en ekki viljað leggja þá í banka eða ríkisskuldabréf, urðu að láta af hendi níu tíundu hluta af þeim. Þeir, sem áttu innstæður frá 3000 til 10000 rúblur, fengu tvær nýjar rúblur fyrir þrjár gamlar, og þeir, sem áttu yfir 10000 rúblna innstæðu, fengu eina nýja fyrir tvær gamlar. Sama máli gegndi um ríkis- skuldabréf. Þannig urðu þeir, sem falið höfðu peninga, harð- ast úti. Þeir, sem minnst áttu, sluppu alveg. Ráðstjórnin undirbjó þessar aðgerðir af mikilli vandvirkni. Baráttan við verðbólguna, sem myndaðist á stríðsárunum, byrjaði strax að stríðinu loknu. Árið 1945 gat rússneski verka- maðurinn keypt brauðskammt- inn sinn fyrir fastákveðið verð, en fyrir 30 til 40 sinnum hærra verð gat hann keypt jafnmikið af brauði á frjálsum markaði á löglegan hátt. Verðlagið á frjálsum markaði var breytilegt og fór eftir því, hve mikið barst af vörum frá bændunum og verksmiðjunum. Tilgangurinn með þessum frjálsa markaði var að örva framleiðsluna. Á árinu 1946, þegar ástandið fór að skána og framleiðslan að aukast, hóf stjórnin viðleitni sína til að færa niður vöruverð- ið. Það gerði hún með þrenns- konar aðgerðum: hún tvö- og þrefaldaði verðið á skömmt- unarvörunum; samtímis hækk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.