Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 83

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 83
STAÐREYNDIR, LEYNDARDÓMUR OG SAKRAMENTI 81 siðfræðilegu dóma okkar í ein- stökum atriðum; við gætum jafnvel orðið ósammála um rétt- mæti sjálfsmorðs. En í aðalat- riðum yrðum við sammála; við myndum fordæma mann, sem myrti frænku sína vegna arfs- ins, sem hann ætti að fá, jafn- vel þótt hann ætlaði sér að nota féð í betri tilgangi en frænkan myndi hafa gert. Þetta siða- lögmál, sem hvorki þú né ég fá- um umflúið, er að mínum dómi tjáning á vilja einhvers. Hvers vilja, ef ekki guðs, sem við höf- um verið að ræða um? Ég get ekki trúað því, að það sé eitt afl, sem er að koma vilja sínum fram í heiminum í kring um okkur, og annað afl, sem er að tjá vilja sinn í okkur sjálfum. Ef þessu er þannig varið — vandamálið er nærri jafngamalt mannkyninu — hversvegna er þá ekki refsað fyrir ranglætið? Hvers vegna sleppur illvirkinn oft og iðulega? Með þessu við- horfi er gengið út frá því, að heimurinn, eins og við skynjum hann, sé eini heimurinn, sem til er. En sú hugmynd, að sálin deyi um leið og líkaminn, er afar ósennileg. Samkvæmt reynslu okkar, eyðileggjast hlutir einungis vegna þess, að þeir eru samsettir; þeir leysast upp í frumefni sín; þannig eyðist t. d. líkami okkar. En ekkert hefur komið fram í þeirri þekkingu, er við höfum aflað okkur um sálina, sem bendir til þess, að sálin sé mynduð úr mismunandi frum- efnum, sem geti skilizt hvert frá öðru. Ég trúi því, að það sé eðli sálarinnar að lifa af líkams- dauðann, nema það sé úrskurð- ur skapara hennar, að hún skuli tortímast. Og ég trúi því, að sálin verði eftir dauðann að gangast undir miklu strangari rannsókn og gagnrýni en við þekkjum hér í heimi; og að dómur verði kveðinn upp yfir henni. Einungis vegna þess, að ég trúi því, að maðurinn hafi sál, trúi ég á mannréttindin. Það er sérstök helgi tengd mannlegu lífi; enginn kyn- eða hörunds- litarmismunur gerir einn mann raunverulega öðrum meiri; til- gangur ríkisvaldsins á að vera þjónusta við einstaklinginn, ekki drottnun yfir honum — og þetta stafar allt af því, að mað- urinn er andleg vera, en ekki dýr. Ef efnishyggjumennirnir hafa á réttu að standa, hví skyldu menn þá ekki vera drepn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.