Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 21

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 21
RÓMANTlSK ÁST í RÉTTU LJÓSI 19 að sé réttur hvers einasta góðs Bandaríkjaborgara. Það er því ekkert undrunarefni, þótt hann (eða hún) verði óánægð út af smámunum og kasti brott því, sem unnizt hefur, til þess að geta keppt eftir hinu ófáanlega. Enginn hefur sagt þessum veslmgs ungmennum, að það sé ófáanlegt. Það hefur verið skrökvað að þeim. Það er kominn tími til að skýra þeim frá nokkrum óþægi- legum staðreyndum varðandi ástina. * Sumar af hinum einföldustu blekkingum í sambandi við ást- ina, eru erfiðastar viðfangs. Tökum til dæmis þá kenningu, að forsjónin hafi fyrirhugað hverjum einstaklingi einn ákveð- inn maka og engan annan. Manni gæti dottið í hug, að for- sjónin, sem á að hafa undirbúið þetta svona vandlega, myndi sjá til þess, að sérhver einstakling- ur fyndi hinn ákveðna maka sinn. En þess eru f jölmörg dæmi í lífinu, að svo er ekki. Ef við föliumst á þessa forsjónarkenn- ingu, þá hljótum við að álykta, að forsjónin sé annaðhvort á- kaflega klaufsk í að koma rétt- um aðilum saman eða hún hafi gaman af að horfa á mannanna börn leika þenna bjánalega felu- leik. Það er ekki lengur tízka í bók- menntum að halda á iofti þess- ari kenningu um makaval for- sjónarinnar, enda var hún farin að láta á sjá. Ef maður spyrði unga elskendur, hvort þau tryðu því, að guðieg forsjón hefði stefnt þeim saman, svo að þau yrðu aðnjótandi hamingjunnar, þá myndu þau vafalaust svara neitandi, það færi í bága við heiibrigða skynsemi að trua siíku. En undir niðri myndi þeim þó finnast þetta. Enda þótt fólk vilji ekki játa kenninguna um makavalið opinberlega, er það þó svo, að flestum ungum elsk- endum finnst sem þeim hafi ver- ið stefnt saman af ásettu ráði, og ef þetta eða hitt hefði ekki farið svo og svo, þá hefðu þau sennilega aldrei hitzt eða að minnsta kosti ekki fengið tæki- færi til þess að uppgötva ást sína. Ef ég hefði ekki farið til Cape Cod í staðinn fyrir að fara til Gloucester, hugsar Emily með sjálfri sér, þá hefði ég aldrei hitt Ralph. Ef ég hefði ekki gleymt hattinum mínum og far- ið að sækja hann, segir Ralph við sjálfan sig, þá hefði ég ekki 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.