Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 79

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 79
SKYNSEMISTR'LT 77 lítil pláneta lítiliar stjörnu, sera er ein af mörgum miljónum stjama í vetrarbraut, sem er ein af mörgum miljónum vetrarbrauta. Jafnvel í lífi okk- ar eigin plánetu er maðurinn aðeins stuttur milliþáttur. Líf var til ármiljónum saman áður en maðurinn varð til. Jafnvel þó að mannkynið fremji ekki vís- indalegt sjálfsmorð, mun það að lokum tortímast vegna skorts á vatni eða lofti eða hita. Það er erfitt að trúa því, að almætt- ið þurfi svo geipilega umgjörð um jafnlítilmótlegt og hverfult stimdarfyrirbrigði. Þó að ekki sé tekið tiilit til smæðar og hins stutta æfiskeiðs mannkynsins, finnst mér það vera í hæsta máta óverðugur lokaþáttur jafnstórfenglegs for- ieiks. Það ber vott um óviðfeld- ið sjálfsálit og sjálfsánægju að telja manninn svo frábæran, að hann sé sönnun um alvizku og al- mætti skapara síns. Þeir sem nota þessa röksemdafærslu reyna alltaf að beina athygli okkar að hinum fáu vitringum og dýrlingum, sem lifað hafa á jörðinni; þeir reyna að láta okkur gleyma Neróum, Attilum og Hitlerum mannkynsins og þeim miijónum mannleysa, sem þeir eiga völd sín að þakka. Og jafnvel hin beztu gæði geta leitt til ills. Trúarbrögð, sem kennt hafa bróðurkærleik, hafa verið notuð sem afsökun fyrir ofsókn- um, og vísindaleg þekking er notuð til fjöldamorða. Ég gæti ímyndað mér, að illgjarn djöfull hefði skapað okkur sér til skemmtunar, en ég get ekki kennt veru, sem er vitur, góð- gjöm og almáttug, um þann ofurþunga grimmdar og þján- inga, sem þjakað hefur mann- kynið þeim mun meir, sem það hefur fengið meiri ráð yfir ör- lögum sjálfs sín. Það er til önnur og óljósari skýring á persónugerðum til- gangi alheimsins: að hann sé ekki almáttugur, heldur sé hann að brjóta sér leið í gegnum þrjózkufullan heim efnisins. Þetta er sennilegri skýring held- ur en að til sé guð, sem hafi þrátt fyrir almætti sitt og ást- ríki skapað að yfirlögðu ráði veru, sem er jafnofurseld þján- ingum og grimmd og raun ber vitni um meirihluta mannkyns- ins. Ég fullyrði ekki, að til sé slíkur „tilgangur“; til þess er þekking mín á alheiminum of takmörkuð. En ég fullyrði, og það með öruggri vissu, að þekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.