Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 34

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 34
32 tjRVAL Margt fleira kemur einnig tii greina, og er því naumast hægt að tala um þessi dýr almennt. Hin eiginlegu dvaiadýr sofa djúpum svefni í marga mánuði og er öll líffærastarfsemi þeirra mjög hægfara. Þessi dýr eru að vissu leyti með misheitt blóð, því að líkamshiti þeirra feliur svo, að hann er aðeins 2 til 3 gráðum hærri en lofthitinn í híðinu, og hann á helzt að vera 6 til 12 gráður á C. Broddgölt- urinn er dvaladýr. En íkorn- inn safnar sér forða til vetrar- ins og dregur sig í skjól stutt- an tíma í einu, einkum þegar vont er veður. Og milli þeirra, sem sofa djúpum svefni allan veturinn og hinna, sem vaka og lifa á forða, eru öll millistig. Björninn er í sérflokki. Hann fæðir unga sína á miðjum sex mánaða dvalatíma sínum. Og hann nærist ekkert allan tím- ann. En hann er oft vakandi. Meðal fuglanna, sem einnig eru blóðheitir, eru engir, sem leggjast í dvala. Yfirleitt er efnaskipti og blóðrás fuglanna mjög ör. Blóðhiti þeirra er því venjulega hærri en spendýranna. Það er ekki ósanngjarnt að ætla, að þessi dýrategund væri vel undir það búin að þola vetrar- hörkur. En hér verður það enn greinilegra, að það er fæðuskort- urinn, sem ræður mestu. Og margar fuglategundir halda líf- inu af því að þær eru gæddar arfbundinni tilhneigingu til að flytja sig þangað sem þær geta fundið næringu á veturna. Og mennirnir, mæta þeir vetrinum með sérstökum við- búnaði? Já, við getum með réttu kallað húsið okkar híð, og margt af striti okkar er ekki annað en forðasöfnun. Og við þurfum víst ekkert að læra af dýrunum? Við erum þeim víst miklu fremri? Á margan hátt erum við það auðvitað. En eitt mættum við kannski leggja á minnið: Vet- urinn er miskunnarlaus, og þau dýr, sem gera ekki réttar varúð- arráðstafanir í tæka tíð, týna óhjákvæmilega lífinu. Það yrði okkur aldrei til tjóns, þó að við hugleiddum þetta nánar, og hög- uðum okkur betur í samræmi við kröfur vetrarins. Eða eigum við kannski að taka upp hætti farfuglanna ? Hugsið ykkur, ef kjör og sam- búð manna og þjóða væru þannig, að allir sem það vildu gætu flutt til sólríkari landa á vetuma, og norður aftur á sumrin!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.