Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 51

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 51
1 STUTTU MÁL.I 49 Sovétríkjanna milli 2800 og 2900 ein., Kínverjar um 2200 og Indverjar ekki nema rúmar 2000 einingar. Lítum nú á fólksfjölgunina. I Bandaríkjunum er fæðingartal- an 17, en dánartalan 11 af hverjum þúsund. Raunveruleg fjölgun 6 á hverja þúsund íbúa á ári. I Sovétríkjunum er fæð- ingartalan 37, en dánartalan 19. Raunveruleg fjölgun 18. Frá Kína eru ekki til áreiðanlegar tölur, en raunveruleg fjölgun mun vera eitt hvað minni en í Sovétríkjunum. Aftur á móti er fjölgunin í Suður-Ameríku mjög mikil, verður sennilega orðin 48 af hundraði 1960. Við skulum líta fram til árs- ins 1960. Hve margir munu setjast að matborðum heimsins á því ári ? Eftirfarandi tölur ná skammt, en gefa þó nokkra hug- mynd: Ef heimurinn er tekinn sem heild, verður hvert fjögra manna borð að bæta við sig einu sæti. En þessi fjölgun munna fer ekki eftir því, hvar matur- inn er mestur. I Sovétríkjunum bætist að minnsta kosti einn við hvert fjögra manna borð, en í Bandaríkjunum bætist einn við hvert sjömanna borð. Fjölgunin til ársins 1960 mun verða í Bandaríkjunum .... 21 000 000 Sovétríkjunum .... 29 000 000 Indlandi ....... 45 000 000 Kína .......... 60 000 000. Og hvar eru svo matvælin einkum framleidd? Bandaríkja- menn eru fremstir í flokki. Þeir framleiða 10 000 hitaeiningar á hvem íbúa, þrefalt meira en. þeir neyta sjálfir, hitt flytja þeir út. Sovétríkin framleiða 4600 einingar. Lönd Asíu 2700 til 2900 einingar. Suður-Ame- ríkulöndin rúmar 7000 hitaein- ingar á hvem íbúa. Augljóst er, að eina lausnin á matvælaskortinum er aukin ræktun. I Bandaríkjunum em ræktaðar fjórar ekrur lands á hvem íbúa, í Sovétríkjunum tvær ekrur, ein og hálf ekra í Suður-Ameríku og tæp ekra í Vestur-Evrópu og Asíu. Mat- væli má flytja og eru flutt milli landa. En slíkir flutningar era erfiðleikum bundnir og mat- væli hafa takmarkað geymslu- þol. Bezt er, að þau séu ræktuð að mestu þar, sem þeirra er neytt. Og það er hægt að bæta um í því efni. Matvælafram- leiðslan á hvem einstakling er tífalt meiri í bezt ræktuðu lönd- unum en í þeim, sem fátækust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.