Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 54

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 54
52 TlJRVAIj hátt og Bandaríkjamenn hafa hvíta maura í húsum sínum og með svipuðinn afleiðingum. Draugamir hafast við í göml- um húsum, lækka söluverð þeirra og erfitt er að losna við þá. Það hefur aldrei verið eins mikið um drauga í Englandi og eftir lok síðustu styrjaldar. Draugar eins og Heme þjóta upp eins og gorkúlur um ger- valt landið. Sjaldgæfara er að afturgönguhópar sjáist, eins og þegar hinn þekkti prestur, séra Anton Stephens, sá hóp fram- liðinna munka í St. Dunstans- sókn í Acton. Ensk blöð skýra frá nýjum reimleikum í Borleyprestsetr- inu, mesta draugabæli Eng- lands. Meðal drauganna í Borley eru tveir höfuðlausir ökumenn, nunna, tveir vagnhestar, og kona, sem segir: „Gerðu það ekki, Carlos, gerðu það ekki.“ Borleyprestsetur var byggt ár- ið 1863. Allir, sem bjuggu í prestsetrinu, urðu varir við drauga, unz það eyðilagðist í eldsvoða árið 1939. Eldurinn kom upp með þeim hætti, að bókahlaði féll af sjálfsdáðum ofan á olíulampa. Á meðan hús- ið var að brenna, birtust tvær óþekktar manneskjur í einum glugganum, og tvær aðrar per- sónur, búnar skikkjmn, voru á gangi í garðinum. Draugar þekktust í Englandi á miðöldum, en þeir færðust fyrst í aukana í lok 18. aldar- innar, enda vom þeir studdir af gotneskum ævintýraskálö- skap þeirra Walpole og Rad- cliffe. Síðar urðu þeir Scott, Dickens, Oliver Lodge og Conan Doyle til þess að gera þá að virðulegum þjóðfélagsborgur- um. Draugaklúbburinn var stofnaður árið 1862 og endur- reistur nýlega. Frægasti draugur Bretlands er vafalaust afturgangan í Glamis- kastala, bernskuheimili Eliza- betar drottningar. Flestir, sem gist hafa kastalann, hafa séð þennan draug. Hann birtist oft sem rauðbærður risi. Önnur fræg afturganga er vofa Katrínar Howard, sem Hinrik VIII. lét hálshöggva, þegar hann fékk sannanir fyrir því, að hún hafði verið honum ótrú. Hún slapp frá varðmönn- unum og reyndi að komast á fund konungsins, til þess að skýra honum frá gerðmn sínum. En hermennirnir náðu henni og drógu hana burt veinandi. Vofa hennar sézt öðra hvom hlaupa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.