Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 23

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 23
RÓMANTÍSK ÁST 1 RÉTTU LJÓSI 21 maka. Brúðir og brúðgumar, sem aldrei hafa sézt fjTir gift- inguna, verða engu síður ham- ingjusöm hjón en við, sem velj- um sjálf. Sannleikurinn er sá, að æsku- fólk okkar er engan veginn hreint og ósnortið, þegar örlög- in láta það loks mæta hinum útvalda eða útvöldu, sem það verður bálskotið í. Þvert á móti, þegar tími er kominn tilfyrirþað að verða ástfangið, leitar hugur þess til þeirrar persónu, sem fyrst verður fyrir. Ástríðan er fyrst fyrir hendi, en síðan kem- ur röðin að persónunni, sem á- stríðan beinist að. I hjónaskiln- aðarmálum kemur það oft í ljós, hve þessi persóna hefur verið óheppilega valin. # Hollywood notfærir sér óspart þetta ástasmjaður nútímans. Það er t. d. eftirtektarvert, hvernig þessi dýrkun hinnar rómantísku ástar kemur fram í ævisögum mikilmenna. Við rek- um okkur undantekningarlaust á það, að afrek þeirra voru al- gerlega að þakka örvun og hvatn- ingu elskandi kvenna, venjulega eiginkvenna, því að annað væri ósamrýmanlegt Hollywood-sið- fræðinni. Það kemur meira að segja oft í Ijós, að mikilmenn- ið hefur krækt í hugmyndirnar frá eiginkonu sinni, sem horfir á það full aðdáunar, þegar hann ber þær fram sem sínar eigin. Mikilmenni Hollywood eru frek- ar litlir karlar. Ég er ekki í neinum efa um það, að sumir miklir menn styrktust í starfi sínu vegna ást- ar góðrar konu, einkum að því leyti, að hún skapaði þeim gott heimili og þar með góð vinnu- skilyrði. En á hinn bóginn hafa líka mörg mikilmenni unnið sigra sína, þrátt fyrir eiginkon- urnar. Það er ekki ólíklegt, að mörg afrek karlmanna séu því að þakka, að þeir létu konur ekki hafa áhrif á sig, þar á meðal eiginkonur. Konur eru oft afbrýðisamar, ekki aðeins gagnvart öðrum konum, heldur líka gagnvart öllum þeim áhuga- málum karlmannsins, sem draga athygli hans frá þeim sjálfum. Margar konur eru afbrýðisam- ar gagnvart starfi eiginmanns- ins, og þeim gremst, ef hann sekkur sér of mikið niður í það. Þannig er þá sannleikurinn gagnstæður þeirri kenningu Hollywood, að ástin veki snilli- gáfuna! Ástin vekur ekki snilli-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.