Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 61

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 61
,X“ 59 um fyrir utan köstuðu daufu taliki inn um þau. Við erum langt frá borg, en ekki mjög úr þjóðbraut, og allt var hljótt þessa nótt. Allt í einu heyrði ég eitthvað hreyfast. Eitthvert dýr flaug um í herberginu okkar. I stað þess að vera hrædd var ég ó- venjulega hamingjusöm. Ég kveikti og svipti ábreiðunni um- svifalaust frá andliti systur minnar. Hún var blóðrauð í framan, en hálsinn var hvítur. Ég leit upp og sá einskonar svín á flugi. Það var magurt, svart svín og það brosti til mín og var með eins tennur og ég. AUt í einu steypti það sér of- an á háls systur minnar og tók að bíta og reka upp hræoilegt, urrandi hljóð. Systir mín vaknaði og bylti sér eins og fiskur, sem ég hafði, séð á árbakka, en hún gat ekki veinað. Þetta tók ekki langan tíma. Síðan varð ég köld og óttaslegin. Ég stökk ofan úr rúminu og þreif skúffu úr kommóðunn,i, sem stóð í horninu á móti dyr- unum. Ég hellti fötunum, sem voru í henni, á gólfið og hljóp fram og aftur og reyndi að veiða svínið í skúffuna. En það hélt sér hátt uppi, kom ekki nálægt gólfinu. Nei, það hélt áfram að berja beinóttum vængjunum í loftið, svo ég varð að elta það. Það var ekki nema um eina leið að ræða. Ég reyndi að standa á rúmteininum til fóta — ó! Ég finn enn járnteininn undir fætimun. Mér tókst að láta skúffuna hvíla á flötum Iófanum og beið þangað til glottandi svínið flaug nær mér, þá afkróaði ég það uppi við loftið. Mikið gat ég hlegið, er ég stóð þarna! Blóð var að þorna á hökunni á mér og blóð draup niður á náttfötin mín. Systir mín var svo skringileg, svo ólík því, sem hún var vön að vera. Ég gleymi ekki þeirri sjón, en nú líktist hún ekki hið minnsta hesti. Ég tók að kalla á Hönnu Lútu og hún kom strax. Ég var þreytt í handleggjunum að halda skúffunni uppi við loftið og ég varð sárfætt að standa á járnteininum. Hanna vafði allt- af handklæði um höfuð sér á kvöldin og þegar hún kom inn í herbergið skrækti hún: „Ó, guð hjálpi mér“ — og þetta var mikið í einu úr hennar munni. Mér féll það ekki vel, að hún vafði handklæði um höfuðið. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.