Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 60

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 60
58 tJRVAL vorin, var ég vön að leita að x í fuglahreiðrum, en í leynd- um hjartans skammaðist ég mín dálítið fyrir það. Skynsemi mín sagði mér, að það gæti ekki verið þar. Samt sem áður hélt ég áfram að taka eggin, eitt og eitt í senn úr hreiðrunum og láta þau svo aftur í sömu skorð- ur. Mér var ekki vel við, hvernig systir mín umgekkst mig. Þetta var um sumar, mig minnir mik- ið hita- og þurrkasumar. Stund- um heyrðust þrumur, án þess nokkuð rigndi, og við vorum báðar með höfuðverk. Ég lék eins oft á hörpuna og ég gat, en venjulegast var ég ekki fyrr setzt í stólinn, en systur mína bar að og með einhverri átyllu kom hún í veg fyrir, að ég spilaði. Ég reyndi að fara á fætur á nóttunni og hélt, að ég hefði farið frá henni í fasta svefni, en þá kom hún niður á eftir mér og tók mig upp með sér áður en mér hafði unnizt tími til að snerta á strengjunum. En allt breyttist kvöldið, sem systir mín dó. Það var sumar- kvöld, seint á sumri. Búið var að slá og heyið lá enn flatt. Það hafði rignt svo lítið, að grasið hafði næstum skrælnað, áður en það var slegið. Við höfðurn gluggana á herberginu okkar opna og ilminn af heyinu lagði inn um þá, og hann var sterkur en þægilegur. Skömmu áður hafði raf- magnsstrengur verið lagður yfir landareignina okkar og við lét- um leggja í húsið og vorum ný- farnar að nota ljósin. Við höfð- um tvö í svefnherberginu okk- ar, lítinn lampa og loftljós yfir stóra mahóníborðinu. Það hékk rofaþráður niður úr stóra ljós- inu, en lampinn var hjá rúm- stokk systur minnar. Mér þótti vænt um ljósið og var oft vön að kveikja af einskærri ánægju- löngun. Systir mín svaf fast, nema því aðeins að ég færi fram úr. Jafnskjótt og fætur mínir snertu gólfið átti hún til með að segja harðnesk julega: „Hvert ertu að fara?“ Hún svaf, þótt Ijósið væri kveikt og slökkt hundrað sinnum, og þótt ég snéri ábreiðunni við til að vita, einsog svo oft áður, hvort hún hefði breytzt í hest. Samt vissi hún, ef ég vék frá hlið hennar. Ég lá við hlið systur minnar, hugsaði um x, og dró að mér heyilminn. Það var hægt að sjá í gegnum gluggatjöldin okkar, og dökk blöðin á trján-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.