Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 39

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 39
„WIR FAHREN GEGEN ENGELLAND" 37 og ritstjórinn var mér alltaf þakklátur. Og sama máli gegndi um „innrásina, sem mistókst.“ I hvert skipti, sem ég heyrði sögu um hana, hringdi ég til ritstjóra blaðsins, sem hafði hana undir höndum, og full- vissaði hann um, að hún væri ósönn. Ritstjórinn tók það allt- af til greina og sagan var ekki birt. En hvernig sem ég fór að, gat ég ekki komið í veg fyrir, að sagan kæmist á kreik hvað eftir annað. En ef menn hafa trúað þess- ari innrásarsögu statt og stöð- ugt í sex ár, þá er ekki svo auð- velt að sannfæra þá um, að hún sé ósönn. Það er auðvelt að segja: „Það er enginn reykur án elds. Hvernig getur slík sögusögn myndast?" Ég hef lengi reynt að komast að því, hvernig þessi orðrómur byrjaði. Ég er viss um, að hann á rót sína að rekja til leyni- vopns Englendinga. Öll stríðs- árin var tilraunum vorum með olíuna haldið vandlega leyndum, svo að óvinirnir kæmust ekki að þeim. Það var ekki fyrr en í júní 1945, eftir uppgjöf Þjóð- verja, að þær voru gerðar heyr- inkunnar. Ein af þessum til- raunum var að leggja olíuleiðsl- ur og koma fyrir olíugeymum við árósana. Um þessar leiðslur var dælt olíu á sjóinn og kveikt í henni úr landi með eldsprengj- um. Tilraunirnar voru víða gerðar, og fólkið í nágrenninu hefur áreiðanlega séð eldtung- urnar á sjónum. Svo lagði það saman tvo og tvo og fékk út 14 — eða sagan óx og fjaðrirnar urðu að fimm hænum, eins og segir í ævintýrinu. En hvað um líkin ? Það mesta, sem nokkur gat hafa séð, var eitt eða tvö lík af þýzkum flug- mönnum, sem skotnir höfðu ver- ið niður yfir sundinu. Allur þessi orðrómur minnir mig á lítinn dreng, sem kom hlaupandi inn til sín og hrópaði: „Það eru mörg hundruð kettir hérna úti í garðinum." Faðirinn leit kuldalega á hann, og þá bætti snáðinn við: „Jú, jú, það er kötturinn okkar, og svo er ókunnugur köttur líka.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.