Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 29

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 29
SlGARETTAN SEM MORÐINGI 27 is í öllum vöðvum, þar á meðal hjartavöðvanum. Skortur fjörefnis veldur auk þess slapp- leika, mæði, drunga og öðrum einkennum, sem benda til þess, að líkaminn fái ekki nóg súrefni. En það eru einmitt þessi ein- kenni — og það eru fyrstu ein- kennin um corcmary thrombosis — sem finnast hjá reykinga- mönnum. Með öðrum orðum: niðurstaða rannsókna dr. McCormicks sýn- ir, að næstum öll fórnarlömb þessa sjúkdóms á þriggja ára tímabilinu voru miklir reykinga- menn. En jafnframt kom í Ijós, samkvæmt framburði eigm- kvenna hinna látnu, að mennirnir höfðu haft svo óheppilegt mat- aræði, að þeir hafa hlotið að þjást af B og C fjörefnaskorti. Þessi fjörefni geta ef til vill bjargað þeim, sem fá tóbaks- eitrun. Er þá hægt að eyða eitrinu með því að taka inn nóg af B og C fjörefnum og koma þannig í veg fyrir að blóðtappi myndizt? Frekari rannsóknir munu leiða þetta í Ijós. En álit dr. McCor- micks er þetta: „Ég gef mikið af B, og C f jör- efnum við coronary thrombosis. Ég hef orðið þess var í mörgum tilfellum, að hjartsláttur, mæði og verkir fyrir hjarta hafa batn- að mjög við þessa meðferð. En það er þýðingarlaust að gefa þessi f jörefni, þegar sjúkdómur- inn er kominn á of hátt stig.“ Okkur getur skilizt, hve skað- leg sígarettan er, þegar við vit- um, hvaða eiturefni sogast inn í líkamann með reyknum. Niko- tínið er sennilega skaðlegast af þeim öllum, en efnafræðingar hafa auk þess fundið þessi efni: kolsýring, brennisteinsvatns- efni, methanol, metylamin, amm- oníak, formaldehyd, methan, pyridin, furfurol, karbolsýru, blásýru, arsenik og blý. Af sum- um þessara eiturefna er magn- ið að vísu mjög lítið, en af öðr- um kemst allmikið inn í líkam- ann, þegar tekið er tillit til þess, að meðal reykingamaður reykir þúsundir sígaretta á ári. Mörg þessara eiturefna orka beint á starfsemi líffæranna. Dr. McFarland frá Halperin og dr. Niven frá Harvardhá- skóla, hafa sannað með tilraun- um, að kolsýringur úr þrem síg- arettum dragi svo mjög úr hæfni blóðsins til þess að taka í sig súrefni, að sjón augnanna minnki að mun. Á hinn bóginn er það stað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.