Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 27

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 27
Er sígarettam óvinur maruikjTisins nr, 1? Sígarettan sem morðingi. Grein úr „L’Union Medicale", eftir Don ffickey. AÐ var eitt atriðið á mark- aðsskemmtun fyrir mörgurn árum, að sígarettan var sýnd sem óvinur mannkynsins nr. 1. Kall- arinn bauð fólki að koma inn í sýningarskála, þar sem vesling- ur einn lá fyrir dauðanum, af því að hann hafði reykt of mik- ið. Það kom í Ijós, að þessi leik- ur var blekking ein — því að þótt maðurinn dæi að vísu, var dánarorsökin ólæknandi sjúk- dómur, en alls ekki tóbaksnotk- un. Þetta hneyksli vakti svo mikla athygli, að enn þann dag í dag hlær fólk að þeirri staðhæf- ingu, að sígarettur geti verið banvænar. En reykingar geta vissulega leitt til dauða. Enda þótt ein- staka sígarettutegundir séu aug- lýstar sem ,,taugastyrkjandi“, „óskaðlegar fyrir hálsinn“, „eft- irlætissí ga rettur íþróttaf ólks ‘ ‘ o. s. frv., þá hafa nýjustu rann- sóknir leitt í Ijós, að skyndileg- ur dauðdagi hiýst oft af corotv- ary thrombosis eða blóðtappa í hjartaæðunum, og þessi sjúk- dómur leggst nærri einvörðungu á þá, sem reykja mjög mikið. Dr. W. J. MeCormick frá Tor- onto í Kanada hefur rannsakað þetta mál í þrjú ár. Hann komst að raun um, að af öllum bráð- kvöddum karlmönnum í einni stórborg dóu 151 af 269 úr coronary thrombosis, 45 af 269 úr öðrum hjartasjúkdómum og hinir úr krabbameini, heilablóð- falli og öðrum sjúkdómum. Slys voru ekki talin með og ekki held- ur næmii’ sjúkdómar. Það kom í Ijós, að þessi teg- und blóðtappa varð fólki á bezta aidri að foana. Meðalaldur þess var 52 ár — 13 voru yngri en 45 ára og 6 yngri en 40 ára. Þetta var með öðrum orðum enginn ellisjúkdómur! Dr. McCormick fór að for- vitnast um orsök þessarar at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.