Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 28

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 28
26 TJRVAL hyglisverðu niðurstöðu. Hann komst að því, að lítið meira en helmingur hinna 151 höf ðu neytt áfengis. En 94% þeirra höfðu reykt. Og 6% höfðu verið ný- hættir að reykja, þegar þeir lét- uzt. Með öðrum orðum: næstum allir, sem dóu úr blóðtappa í hjartaæðunum, höfðu verið tóbaksneytendur. Þetta skýrir hina miklu f jölgun blóðtappatil- fella upp á síðkastið — sjúk- dóms, sem veldur skyndilegri stöðvun hjartastarfseminnar, með því að blóðtappi myndazt í æð. Þessi sjúkdómur er nú orð- inn aðaldánarorsök miðaldra manna og hann veldur fleiri dauðsföllum en krabbamein, berklar og sykursýki saman- lagt! Hvers vegna? verður manni á að spyrja. Algengasta svarið er á þá lund, að lifnaðarhættir nútímans reyni meira á líkam- ann og orsaki blóðtappa í h jarta- æðunum, en þessi sjúkdómur var fremur sjaldgæfur meðal for- feðra okkar. En þessi furðulega kenning er ekki studd af neinum vísindalegum rökum. Ég kalla hana furðulega, af því að slíkur blóðtappi myndazt ekki einvörðungu hjá þeim, sem eru lúnir og útslitnir. Hann get- ur einnig banað fullfrískri mann- eskju, og með svo skjótum hætti, að líkast er því, að hún hafi orð- ið fyrir byssuskoti. Og fólk milli f ertugs og fimmtugs, eða á bezta aldri, eru algengustu fórnarlömb þessa banvæna sjúkdóms. En rannsóknir dr. McCor- micks beina athygli okkar að hinum auknu sígarettureyking- um. Árið 1935 voru reyktir 135 milljarðar sígaretta í Bandarík j- unum. Níu árum síðar, árið 1944, var talan komin upp í 333 mill- jarða. Álíka aukning hefur orðið í Kanada, og í báðum þessum löndum hafa dauðsföll vegna coronary thrombosis stigið jafn- hliða. Fjuir einum mannsaldri lézt aðeins 1 kona móti hverjum 5 karlmönnum úr þessum sjúk- dómi. Á síðari árum hafa kon- urnar farið að keppa við karl- mennina að því er snertir síga- rettureykingar. — Samkvæmt rannsóknum dr. McCormicks látazt nú helmingi fleiri konur úr þessum sjúkdómi en áður. Hlutfallið er nú 1 kona á mótí hverjum 2 karlmönnum. Skortur B, fjörefnis hefur svipuð áhrif. Það er staðreynd, að sá, sem þjáist af skorti á þessu f jörefni, kennir magnleys-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.