Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 41

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 41
TIL VENXTSAR A 146 DÖGUM 39 ann. Loks spennir hann axlim- ar niður. „Hallið höfðinu aftur,“ segir hann og snýr sér að þeirri ljós- hærðu. Þetta er eins og að liggja á skurðarborði. „Hvenær leggjum við af stað?“ „Eftir eina eða tvær sekúnd- ur,“ svarar hann og snéri sér að næsta farþega, en þeir eru tólf alls. „Fylgist með kortinu þarna,“ segi ég við þá ljóshærðu og bendi á stórt kort af sólkerfinu á veggnum yfir flugmannsklef- anum. Á miðju kortinu er geysistór tíma- og fjarlægðar- mælir. Vinkonan mín 1 jóshærða kink- ar kolli. Vísirinn á hraðamælin- um tekur snöggan kipp upp á við. Þungar drunur heyrast í fjarska. Svo finn ég kippinn. Það er alveg eins og ég sé fall- byssukúla á leið út um hlaupið. En það er einmitt það, sem ég er! Þúsund, tvö þúsund, þrjú þúsund km á klukkustund. Ég ligg á kafi í mjúku hæg- indinu, get ekki hreyft mig, ekki lyft fæti, tæplega andað. Hár, skerandi hvinur fyllir klefann. Ég reyni að tala, en get aðeins hvíslað: „Þrýstiloftsvélar eru notaðar þangað til hraðinn er orðinn 1100 km á klukkustund, en síðan taka kjarnorku-eld- flaugar-vélamar við.“ Ég hvessi augun, en sé allt í þoku. Þó tekst mér að festa aug- un á kílómetravísinum, sem sýn- ir 13 km á sekúndu. Á sömu stundu hættir hvin- urinn, og hinn lamandi þungi, sem á mér hvílir, hverfur. Og ég hafði gleymt að líía út um gluggann! Ég vind mér að glugganum. Of seint! Himinn- inn er ekki lengur blár. Hann er biksvartur. „Nú er öllu óhætt,“ segir flugþjónninn. „Ef þér eruð bú- inn að spenna á yður segul- klossana, þá getið þér gengið um, Það er gott að fá blóðið á hreyfingu aftur.“ Og þjónninn heldur áfram: „Næstu fimm mánuði eigum við að njóta sam- vista hvers annars. Ég vona, að okkur komi vel saman. Flug- félagið hefur séð fyrir nægum skemmtiatriðum og dægrastytt- ingum. Aftur í er lítill leik- fimisalur fyrir tvo. 1 skápnum frammi í eru 107 mismunandi spil, mörg hundruð bækur og tímarit. Útvarpsfréttir frá jörð- inni verða birtar daglega. Bann- að er að spila upp á peninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.