Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 102

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 102
100 ■Orval leðri á sköllóttu höfðinu, og svarta, stóra skó, sem gægðust undan skikkjufaldinum. Sabri tók til við hann. Hvar var Arababandalagið — sam- komustaður hinna miklu pasha, heimili hinna voldugu, samtals- höll konunganna? Hann reyndi allt — en árangurslaust. Maður- inn skyldi sýnilega ekkert. Hann horfði á okkur sljóum augum; síðan fór hann. Þá sáum við blasa við okkur á veggnum, sem maðurinn hafði staðið upp við, koparskjöld, sem Ietrað var á ,,Arababandalagið“, bæði á frönsku og arabísku. Þetta var ekkert undrunar- efni. Naumast var þess að vænta, að Múhammeð gæti lesið arabísku og því síður frönsku, því að skólalærdómur hans hef- ur sennilega enginn verið. Og ef við hann hefði verið sagt, að hann ætti að minnsta kosti að vita hvað Arababandalagið væri, mundi hann hafa svarað: „Hvað kemur Arababandalagið mér við?“ Múhammeð klæðist margs konar gervum — sumum átak- anlega tötralegum, öðrum skrautlegum að því er virðist. Hann þekur kannski höfuð sitt með vef jarhetti, eða hvítri koll- húfu; fæturnir eru kannske berir, eða búnir ilskóm. En mni fyrir er hann alltaf samur og jafn. Og hann telur 85 af hverj- um 100 íbúum Arabaríkjanna. Nokkrar meginhugmyndir ráða lífi Múhammeðs. Fremst þeirra, og sú sem áhrif hefur á allar hinar, er trú hans. íslam kennir honum að ekkert breytist eða sé breytilegt; að fæðing, dauði og allt þar á milli sé fyrir- fram ákveðið og stjórnað af Allah; að það sé tilgangslaust jafnvel syndsamlegt, að gera uppreisn gegn ríkjandi ástandi. I Kóraninum sér hann oft talað um fátæklingana sem stétt í þjóðfélaginu. Efnamönnum er t. d. fyrirskipað að verja 2,5% af tekjum sínum til góðgerðar- starfsemi. Þannig er Múhammeð óbeinlínis innrætt, að fátæktin sé óumflýjanleg örlög. Þetta gefur honum frábært þrek til að bera þung örlög. Ég hef séð bónda í Transjórdaníu, sem tilkynnt var, að kona hans hefði í annað sinn fætt andvana barn, yppta öxlum og segja ró- lega: „Það er vilji Allah. Ég eignast önnur börn.“ Þessi forlagatrú hefur auðvit- að Iamað allan vilja til uppreisn- ar, og stuðlað að því að léns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.