Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 94

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 94
92 tJRVAL sögu mannkynsins hefur það sannast betur en nú, að mann- leg grimmd veldur harmi ótelj- andi meðbræðra. Ég hitti einu sinni amerískan bjartsýnismann, sem kallaði þetta kristna raunsæi bölmóð. Hann sagði mér, að syndin væri ekkert annað en einskonar skuggi þróunarinnar, og ef beitt væri menntun og þjóðfélagsvís- indum, myndi mannkyninu brátt takast að yfirbuga apann og týgrisdýrið í eðli sínu. Þetta var um 1935; fyrir daga Belsen- og Buehenwaldfangabúðanna; áður en kjarnorkunni var fyrst beitt gegn Hiroshima; áður en við vissum um önnur, engu síður ægileg vítistæki, eins og sýkla- hernað, sem nútímamaðurinn er að undirbúa til eyðingar menn- ingunni og mannúðinni. Tvær heimsstyrjaldir á ein- um mannsaldri hafa greitt þess- ari væmnu bjartsýni rothögg, þessari bjartsýni, sem hugðist skapa jarðneskt sæluríki í stað guðsríkis, og sem telur, að synd- ugur maður geti fundið í sínu eigin menningarkerfi það bjarg- ráð, sem hann þarfnast. Við sjáum nú sjálf, að við töluðum mest um getu okkar til að bjarga okkur, þegar vanmáttur okkar til þess var mestur. Það er af því, að þessi svonefnda mannlega geta og óhjákvæmi- lega framþróun er lygi, að Browning gat sagt um kenningu kristindómsins: Það var trúin, sem sendi skeyti sitt beint í höfuð lyginnar: kenndi erfðasyndina, og spillingu mannshjartans. Nýja testamenntið er jafn opinskátt. Við gleymum því stundum, að Kristur var ekkert bjartsýnn á mannlegt eðli. Guðspjöllin greina ljóslega frá því, að hann gerði sér engar tál- vonir um þá, sem hann fyrir- varð sig ekki fyrir að nefna bræður sína. Hann vissi, hvað í manninum bjó. I fáum orðum sagt; þetta grundvallarósamræmi í eðli mannsins hvílir yfir honum sem sífelld bölvun. Vísindin? Mað- urinn er ekki nógu góður, til þess að geta notfært sér vísind- in: áætlanir hans um fyrir- heitna Iandið verða sér æ til skammar. Menningin? Nú, þeg- ar framtíðin virðist búa yfir rústum einum, fer nútímamað- urinn að gera sér Ijósan sann- leikann í þeirri kenningu Nietz- sches, að menningin eigi ávallt á hættu að verða Iögð í rústir,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.