Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 125

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 125
TILLOTSON-SAMSÆTIÐ 123 Skömmu síðar birtist yfir- þjónninn í dyrum gyllta salarins og tilkynnti, hátt og virðulega: „Herra Walter Tillotsson.“ Tíl- lotson gekk hægt og hikandi inn í salinn, en Spode ýtti á eftir honum. Gamli maðurinn deplaði augunum ákaft, er hann kom inn í ljósið. En strax og hann var kominn innfyrir dyrnar, hreykti hann sér og reyndi að bera sig virðulega. Badgery lávarður flýtti sér að heilsa honum. „Velkominn, herra Tillotson — velkominn í nafni enskrar listar!“ Tillotson laut höfði þegjandi. Hann var svo hrærður, að hann gat ekki komið upp einu orði. „Mig langar til að kynna yður fyrir nokkrum af yngri starfs- bræðrum yðar, sem hafa komið hingað í virðingarskyni við yður.“ Badgery lávarður kynnti alla viðstadda fyrir gamla málar- anum, sem hneigði sig, heilsaði og gaf frá sér lág kokhljóð, en gat ekkert sagt. Frú Nobes, frú Cayman og frú Mandragore slógu honum allar gullhamra. Maturinn var borinn á borð og gestirnir settust. Badgery lá- varður sat fyrir borðsendanum, með Tillotson á hægri hönd sér og Sir Herbert Heme á vinstrí. Tillotson tók ríflega til matar síns og drakk drjúgt af víni, þvl að hvorttveggja var gott. Hann hafði matarlyst þess manns, sem hefur lifað á grænmeti og kar- töflum í tíu ár og búið meðaí veggjalúsa. Eftir annað vínglas- ið fór hann að tala — orðim streymdu út úr honum eins og tekin hefði verið úr stífla. „í Litlu Asíu,“ sagði hanm,, „er það siður, þegar farið er í veizlu, að menn hiksta til þess að gefa til kynna, að þeir séu mettir. Eructavit cor meum — eins og Davíð sálmaskáld sagði; hann var líka Austurlandamað- ur.“ Spode hafði komið því svo fyrir, að hann fekk sæti við hlið frú Cayman; hann ætlaði sér dá- lítið með því. Hún var að sjálf- sögðu vandræðagripur, en auð- ug, og það mátti hafa not af henni. Hann ætlaði sér að lokka hana til að kaupa nokkur mál- verk eftir unga málara, sem voru kunningjar hans. „I kjallara?“ sagði frú Cay- man, „og innan um veggjalýs? Ó, hve hræðilegt! Veslings gamli maðurinn! Og sögðuð þér ekki, að hann væri níutíu og sjö ára gamall? Er það ekki hryllilegt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.