Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 55

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 55
ÝMISLEGT UM ENSKA DRAUGA 53 eftir sama ganginum í Hamp- ton Cort höllinni, og sömu vein- in heyrast. Draugurinn í Drury Lane leikhúsinu er merkilegur fyrir margra hluta sakir. Hann hræð- ir aldrei neinn. Þúsundir manna hafa séð hann, þar á meðal full- ur salur áhorfenda, samkvæmt frásögn W. MacQueen Pope, sem er öllum mönnum fróðari um sögu Drury Lane, enda skýr- ir hann frá eigin reynslu. Drury Lane draugurinn er miðlungs- hár maður, klæddur grárri skikkju og með þrístrendan hatt á höfði. Vofa Lady Hamilton, ástkonu Nelsons, er fegurst allra aftur- gangna 1 Englandi, að því er í- búar hússins nr. 2 við Cambrid- gestræti segja. Lady Hamilton er fegurri en nokkru sinni fyrr, en hún hefur þann leiða sið að opna dyr, sem íbúarnir hafa iæst. Ef minnst er á afturgöngur sögufrægra persóna, má nefna svarta prinsinn, sem er á sveimi í Hall Place, nálægt Bexley, en þar sást hann þrisvar sinnum á undan ósigrum Breta í fyrri heimsstyrjöld; Sir Francis Ðrake, sem ekur yfir Dartmoor- heiði í svörtum vagni, dregnum af hauslausum hestum; hinn fræga stigamann, Dick Turpin, sem þeysir ofan Trapshæð, ná- lægt Loughton, þrisvar sinnum á ári. Síðustu fréttir af Turpin eru frá því í júlímánuði síðastliðn- um. Húseigandi einn, Key að nafni, fór fram á niðurfærslu í sköttum vegna þess, að drauga- gangur lækkaði verðgildi húss hans. Draugarnir voru aftur- göngur hjóna, sem Turpin hafði fundið myrt í kjallaranum, en morðinu hafði hann haldið leyndu. Verðfall enskra húsa sökum reimleika, fer eftir því, hvemig draugamir haga sér. En þar sem reimleikar lækka ávallt verð húsa, er nú svo kom- ið, að frásagnir af draugagangi geta kostað sögumenn f járútlát í skaðabætur. Meðal afturgenginna dýra í Englandi eru hestar algengast- ir. Venjulega eru bæði hestar og reiðmenn höfuðlausir. Næst á eftir hestum koma hundar og kettir. Þekktasta hundaafturgang- an er á ferli í borginni Burn- ley, og hleypur hún engu síður aftur á bak en áfram. Mesti draugaveiðimaður Eng- lands, Harry Price, sem hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.