Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 6

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 6
4 tJRVAL eins og slökkt sé á kerti, vonin virðist mér horfin að eilífu, all- ur sannleikur, sem ég hef fund- ið og þekkt, virðist falskur. Á slíkri stundu finnst einmana manni, að vit sitt hafi brugðizt sér, að í rauninni lifi ekkert og hrærist á jörðunni nema hin tor- tímandi öfl hins kalda og nauma hjarta og ófrjóu lenda, sem vara að eilífu í rauðbleiku ljósi marz og sunnudagskvölds. Þenna hræðilega efa, þessa ör- vænting og myrku ringulreið sálarinnar þarf einmana maður- inn að þekkja, því að hann er aðeins háður því, sem hann skapar sjálfur, hann er ekki styrktur af neinni þekkingu nema þeirri, sem hann getur afl- að af eigin rammleik fyrir at- beina sjónar sinnar og heila. Honum er ekki haldið uppi, hjálpað eða hann studdur af neinum flokki; hann sækir ekki huggun í trú, hann getur eng- um treyst nema sjálfum sér. Og þetta traust svíkur hann oft, skilur hann eftir sem skjálfandi strá. Og þá finnst honum líf- inu til einskis lifað, að hann sé öreiga, glataður, engin von um endurreisn — bjartur, skínandi morgun, með fyrirheit um nýja byrjun, muni aldrei renna upp aftur yfir jörðina, eins og einu sinni. Hann sér jökulfljót tímans renna framhjá sér. Dökkur risa- veggur einverunnar umlykur hann og þrengir að honum, svo að hann sleppur ekki. Og krabbameinsplanta minning- anna vex í innýflum hans, rifj- ar upp hundruð gleymdra and- lita og tíu þúsund tapaðra daga, unz lífið virðist jafn-undarlegt og óverulegt eins og draumur. Tíminn rennur fram hjá honum eins og fljót og hann bíður í litla herberginu sínu, líkt og hann sé t jóðraður með galdraf jötrum. Og hann mun heyra, langt í f jarska, þungar drunur hinnar miklu jarðar og finna, að hann er gleymdur, að máttur hans þverr frá honum með rennsli fljótsins, að allt hans líf er aumasti hé- gómi. Hann finnur, að styrkleik- inn er horfinn, vald hans visn- að, meðan hann situr, fjötrað- ur og gagnsýrður eitri, í fang- elsi einveru sinnar. En skyndilega dag einn flæð- ir aftur yfir hann og án sér- stakrar orsakar, traustið og trú- in á lífið. Hún rís upp í honum með áköfum fögnuði og ósigr- andi krafti, brýtur glugga á hinn mikla vegg lífsins og fyllir allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.