Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 50

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL Hve djúptæk áhrif þessar að- gerðir geta haft á fangana má sjá á bréfi til dr. Pick frá for- eldrum fyrrverandi afbrota- manns, sem nú er löghlýðinn borgari og lifir hamingjusömu lífi. „Þessi fáu orð,“ skrifa þau, „gefa kannski ekki til kynna, hvernig okkur er innanbrjósts. Samt vonum við, að þau tjái yður innilegt þakklæti okkar og aðdáun á þeirri frábæru skurð- aðgerð, sem þér hafið gert á syni okkar. Þetta er án efa það blessunar- ríkasta, sem nokkru sinni hefur fallið honum í skaut, og árang- urinn hefur fært okkur meiri og óvæntari gleði, en þér getið gert yður í hugarlund. Því að auk þess sem þér hafið bætt út- lit hans, hafið þér með góðvild yðar og göfugmennsku vakið aftur hjá honum trúna á menn- ina. Hann horfir nú með nýjum áhuga og bjartari vonum til framtíðarinnar. Við færum yður enn einu sinni þakkir okkar fyrir þessa óvæntu hamingju.“ •— Magazine Digest. Matvæli og fólksfjölgun. Til þess að koma í veg fyrir styrjaldir þarf barnsfæðingum að fækka. Takmörkun barn- eigna er betri aðferð til að tryggja friðinn en takmörkun vígbúnaðar. Fólksfjölgunin í heiminum er sumstaðar mjög mikil, ann- arsstaðar gerir hún ekki meira en halda í horfinu. Sérfræðing- ar telja, að ef fólksfjölgunar- kapphlaup hæfist nú, mundi það hafa eins hörmulegar af- Ieiðingar og kapphlaup um k j arnorkuví gbúnað. Lítum á þessar tölur: Árið 1940 var íbúatala Bandaríkjanna .. 132 000 000 Sovétríkjanna .... 170 000 000 Kína .......... 400 000 000 Stóra Bretlands 42 000 000. Af þessum löndum er fjölg- unin mest í Kína og Sovétríkj- unum, minni í Bandaríkjunum og minnst í Englandi. Öðru máli gegnir um matvælaframleiðsl- una. Næringarefnafræðingar telja, að 3000 hitaeiningar sé hæfilegur dagskamtur á mann. Meira en helmingur af íbúum jarðarinnar fær minna en þenn- an skammt. Tæpur helmingur fær ekki einu sinni 2250 hita- einingar. Ibúar Bandaríkjanna munu fá yfir 3000 ein., íbúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.