Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 92

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 92
90 TjRVAIi samrýmast þeim. Ef þær sam- rýmast þeim ekki, þá verðum við að virða staðreyndirnar og viðurkenna, að ályktanir okk- ar hafi verið rangar. Ég trúi því, að nauðsynlegt sé að beita vísindalegum aðferðum til að öðlast fullkominn skilning á sjálfum okkur og heiminum, eða til þess að ná valdi yfir hvoru- tveggja. Ég trúi á framfarir jafn- vel þó að vísindalegum að- ferðum sé svo hræðilega mis- hoðið, að við verðum að þola hörmungar á borð við leiftur- stríð og kreppur. Ég trúi því, að með því að nota þessar aðferðir, muni mennirnir geta ráðið framtíð sinni. En til þess að svo geti orðið, þurfum við vissulega á góðvild að halda. Ég held, að við höfum raunverulega tekið og séum að taka framförum í siðgæði. Fyrir hundrað og fimmtíu árum hengdum við börn fyrir að stela einum skild- ing. í dag gefum við þeim ó- keypis mjólk, jafnvel þó að hin- ir ríku verði að vera án hennar, En ég trúi því, að þekkingin sé eins mikilvæg og góðvildin, og að við þörfnumst meiri þekking- ar, bæði á því, sem enginn veit skil á enn, og eins hinu, sem aðeins er á fárra vitorði. Við þörfnumst meiri virðingar fyrir sannleikanum. Ef sú virðing verður til þess, að við neyðumst til að varpa fyrir borð ýmsum trúarskoðunum foreldra okkar, þá trúi ég því, að okkur beri að varpa þeim fyrir borð. I stuttu máli: ég trúi á skynsem- ina, ég trúi á manninn. CO ★ 03 Grafskrift í Holiywood. I veizlu í Hollywood léku gestirnir sér að því að skrifa hver sína eigin grafskrift og lesa hana síðan upphátt fyrir hina gest- ina. Leikkona, sem var svo marggift, að jafnvei í Hollywood var íekið til þess, gat ekki fundið handa sér neina grafskrift. Einn gestanna bauðst þá til að skrifa grafskriftina fyrir hana, og þeg- ar hún fékk miðann stóð á honum: „Loksins sefur hún ein.“ — Verden IDAG.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.