Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 13

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 13
Þaff gaetir mihiis misskilnings um eðii og oreaklr offitu. Amerískur læknir ieiðréttir margt af þvi í eítirfarandi grein. œkning offitu. Grein úr „The American Mercury", eftir Milton L. Zisowitz. Enda þótt flest fólk, sem þjá- ist af offitu, neiti því, að það borði of mikið, er það kenning nútímalæknavísinda, að offita stafi í flestum tilfellum af ofáti. Feitt fólk kennir oft kirtlastarf- seminni um fituna eða heldur því fram, að feitlægni sé arf- geng. Þetta er yfirleitt misskiln- ingur. Yfir 95% af offeitu fólki getur þakkað ofáti fitu sína — og engu öðru. Samt sem áður er offita or- sök heilsuleysis og skammlífis, og tekur í því tilliti mikið fram hinni mjög umtöluðu skaðsemi tóbaks og áfengis. Margir lækn- ar eru í efa um, að hófleg nautn tóbaks og áfengis geti skaðað heilbrigðan mann, en enginn ef- ast um skaðsemi offitunnar. Samkvæmt rannsóknum, sem gerðar hafa verið, er dánartala offeitra manna hærri en hinna, sem hafa eðlilega þyngd. Dán- artala þeirra, sem eru 20% of- feitir, er % hærri en meðallag; séu þeir 30% offeitir, er hún yz hærri, og þeir, sem eru 50% of- feitir, hafa tvisvar sinnum hærri dánartölu en meðallag. Flestir sjúkdómar fullorðins- áranna, einkum hjarta- og nýmasjúkdómar og sykursýki, eru algengari meðal hinna of- feitu, en þeirra, sem hafa eðli- legt holdafar. Það er meiri hætta á háum blóðþrýstingi, og margir sjúkdómar reynast þeim ban- vænni en öðrum. Það er ekkert líffæri til, sem offita hefur ekki áhrif á, og læknar hafa veitt því athygli, að feitt fólk þolir ver uppskurði en grannholda. Jafnvel sjálfs- morð og slys eru tíðari meðal hinna offeitu. * Áður fyrr voru læknar þeirr- ar skoðunar, að offita væri erf- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.