Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 82

Úrval - 01.02.1948, Blaðsíða 82
A hvað trúi ég? III. Staðreyndir, leynaardómur og sakramenti. Eftir Monsignor Ronald Knox. "%7IÐ lifum tvennskonar lífi, * líkamlegu og andlegu. Setjum svo, að við ættum um það að velja, að lifa aðeins öðru þeirra. Hvort vildir þú heldur vera efni eða andi? Við veljum óhjákvæmilega síðari kostinn. Af þessari ástæðu m. a., trúi ég því, að andinn sé efninu æðri. Ef eitthvað er til, sem er okk- ur fullkomnara, mun það ekki finnast í heimi efnisins, heldur í heimi andans. Og ég játa, að mér er ómögulegt að trúa því, að ekkert sé til sem er okkur æðra. Jafnvel þótt menn skelli skolleyrum við þeirri stórfeng- legu staðreynd, að hinn lög- málsbundni efnisheimur sé verk viti gædds skapara, þá fæ ég ekki séð, hvemig menn geta af- neitað slíku kraftaverki sem samruni líkama okkar og anda er; hvemig allar þessar milljón- ir lífvera, sem við köllum menn, geta lifað, hver og ein, líkt og spegill, sem endurvarpar Ijós- geislum, er ekki eiga upptök í honum sjálfum; hvernig sérhver þeirra getur íhugað sína eigin tilveru og velt fyrir sér lífs- reynslu sinni, enda þótt engin önnur lifandi vera sé þar hlut- takandi. Ég get ómögulega trú- að því, að þetta hafi orðið þann- ig af sjálfsdáðum eða vegna til- viljunar einnar saman. Ég held því ekki fram, að guð sé persóna í nákvæmlega sama skilningi og ég er persóna. En hinu held ég fram, að mis- munurinn á honum og okkur sé sá, að hann sé meiri persóna en við en ekki minni. Það er blekk- ing að ímynda sér, að hann sé afl eða orka, svipað og náttúru- öflin. Trú á persónulegan guð ræður viðhorfum okkar til mannanna. Ég trúi því, að sumt sé rétt og annað rangt. Ég og þú yrðum ekki sammála um þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.