Úrval - 01.10.1952, Page 18

Úrval - 01.10.1952, Page 18
16 ÚRVAL hægt er að sía það frá og nota það til að koma af stað nýju æxli. Síðan dr. Rous gerði uppgötv- un sína hefur krabbameinsvír- us fundizt sem vaxtarorsök í yfir tvö hundruð tegundum af illkynjuðum æxlum í fuglum, froskum, í brjóstum á músum og húð á kanínum. í kjúklingunum virðist vírus- ið eitt nægja til að koma æxlinu af stað. En við rannsóknir á vírusæxlum í músum verður myndin ljósari. Þetta vírus (Bittner-vírusið sem fannst 1936) finnst í blóði bæði karl- og kvenmúsa í ,,meinlausu“ ástandi, kemur m. ö. o. ekki af stað frumuskiptingu. En ef músinni eru aftur og aftur gefn- ir smáskammtar af kvenkyns- hormóninu estrin, breytist vír- usið, smýgur inn í frurnurnar 1 brjóstinu og örvar þær til skiptingar og til myndunar krabbameins. I kvenmúsinni myndast estrin í eggjakerfinu og krabbameinið byrjar að myndast sjálfkrafa um miðjan aldur. En í karlmús- inni myndast ekki krabbamein nema henni sé gefið estrin. Hægt er að rækta músaafbrigði sem eru ekki með Bittner-vírusið í blóðinu og er þá ekki hægt að framkalla í þeim krabbamein hversu mikið sem þeim er gefið af estrin. Þarna höfum við ljóst dæmi um mús með vírus í sér sem hægt er að gera virkt með á- kveðnu efni þannig að það komi af stað myndun krabbameins. Hvernig músin fær í sig vírusið er löng saga og ekki fullrann- sökuð enn, en vitað er að sýk- ingin á sér stað mjög snemma á ævinni og að meðgöngutím- inn er mjög langur. IJr kjúklingaæxlum er hægt að sía vírusið og fá það hreint. I músaæxlum hefur það ekki enn verið gert, því að vírusið (eins og margar aðrar vírustegundir) er aðeins hægt að varðveita £ miklum kulda, auk þess sem það er djúpt í frumunni. Við sjáum þannig að vaxt- arorsök margra tegunda krabbameins í láðs- og lagar- dýrum, fuglurn og spendýrum er vírus. Ef sama reyndist upp á teningnum um margar aðrar tegundir æxla, þar á meðal æxla í mönnum, mundi leiðin út úr myrkviðnum liggja bein fram- undan. Leiðin er að opnast, því að síðan ég sannprófaði, að flytja má milii músa aðrar tegundir æxla með frosnu og þurrkuðu efni, hafa margir vísindamenn í Evrópu og Ameríku fundið í rafsjá agnir svipaðar Rous- og Bittner-vírusinu í æxlum úr mönnum og öðrum dýrum. Úr því að vaxtarorsök mörg hundr- uð tegunda krabbameins í dýr- um er vírus, sem verður virkt fyrir áhrif einhvers tiltekins efnis, er sennilegra að allar teg- undir krabbameins eigi sér svip- aða vaxtarorsök heldur en að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.