Úrval - 01.10.1952, Síða 20

Úrval - 01.10.1952, Síða 20
38 ÚRVAL eru skordýr heldur annar flokk- ur liðdýra) lifi á skordýrum og séu einnig fæða fyrir þau. „Samskiptin“ verða enn flóknari við það, að þessar teg- undir eru dýraætur á lirfustig- inu, en lifa fullþroskaðar á hun- angi. Líf lirfunnar er þá undir því komið, að móðirin velji handa henni rétta fæðutegund, sem hún étur ekki sjálf. Við eldi og umsjá afkvæm- anna sýna skordýrin og kóngu- lærnar í hegðun sinni nokkrar athyglisverðar hliðstæður við skynsemi mannsins, og nokkur dæmi um algerlega blinda eðlis- hvöt. Dæmið sem ég ætla að lýsa hér fjallar um tarantúla kóngulær og erkióvin þeirra grafaravespuna af ættinni Pep- sis. Það er sígilt dæmi um skyn- semina andspænis eðlishvötinni — um fórnardýr sem óvitandi lætur tortíma sér, þó að það sé fyllilega fært um að verja sig. Flestar kóngulær af taran- túla tegundinni lifa í hitabelt- inu, en nokkrar lifa í tempraða beltinu. Sum afbrigðin eru stór og hafa sterka bitkróka, sem þær geta opnað með djúpa und. En þessar óárennilegu kóngulær ráðast ekki á menn; það er hægt að halda á þeim í lófa sér, ef varlega er farið með þær, án þess þær bíti. Bitið er ekki hætt- ulegt öðrum en skordýrum og litlum spendýrum, t. d. músum; fyrir mann er það ekki verra en vespustunga. „Til eru svo einstæðar og skrítn- ar eðlishvatir (hjá skordýrum), eins og t. d. hjá Yúkka-flugunni, að menn hafa alveg- gefist upp við að skýra uppruna þeirra. Lirf- ur þessarar flugu verða að vöfum hálfum mánuði áður en hin lilju- kennda yúkka-jurta springur út. Á henni eru gulhvít klukkumynd- uð blóm, sem standa ekki opin nema eina nótt. Samt er flugan til taks á réttum tíma, fer að safna blómdufti jurtarinnar, hnoða því í köggla, sem hún svo þrýstir ofan á frævurnar og frjóvgar þannig blómið. Jafnframt stingur hún legbroddi sínum niður i fræ- legið og verpir þar 3—4 eggjum. Svo lokast blómið, en eftir 4—5 daga eru lirfurnar komnar úr eggjunum og nærast nú á helm- ingi fræjanna, sem eru 200 talsins, áður en þær bora sig út úr aldin- inu, en hinn helmingur fræjanna verður eftir handa plöntunni til útsæðis. Við slíkar eðlishvatir standa menn uppi orðlausir, et þeir þá ekki fara að hjala um hendingu, náttúruval og annað slíkt, sem ekki getur skýrt neinar raunverulegar athafnir eða eigin- leika. Hér myndi aftur þefvísi, bragð og ljóssælni flugunnar koma að haldi, ef um raunverulega skýringu ætti að vera að ræða. Úr „Almennri sálarfræði" eftir dr. Ágúst H. Bjarnason. Tarantúlumar lifa venjulega í djúpum, pípulaga jarðholum. Þær koma upp á yfirborðið á kvöldin og leita aftur niður í dögun. Kynþroska karldýr ráfa um á nóttunni í leit að maka og villast stundum inn í hús. Nokkrum vikum eftir að karl- kóngulóin hefur eðlað sig deyr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.