Úrval - 01.10.1952, Page 36

Úrval - 01.10.1952, Page 36
34 ÚRVAL, aldri fjölgar. Fleiri böm en áður eiga foreldra sína á lífi langt fram á fullorðinsár. Hinn mikli bamafjöldi áður fyrr hafði í för með sér að áhugi foreldranna á börnunum dreifð- ist. Þar við bætist hinn óheil- brigði vöxtur stórborganna, þar sem húsnæðisvandræðin valda því að tvær eða þrjár kynslóðir verða tíðum að búa saman í einni íbúð. Allt stuðlar þetta að sjálf- sögðu að því að árekstrar við tengdaforeldra verða tilfinnan- legri og tíðari en áður. En á- stæða er til að spyrja hvort ekki sé önnur mikilvæg orsök hér að baki. Konumar hafa smátt og smátt öðlast jafnrétti við karl- menn á æ fleiri sviðum. En þó vantar enn mikið á fullt jafn- rétti. Annarsvegar á eldri kyn- slóðin erfitt með að sætta sig við þessa þróun og gagnrýnir ungu konurnar fyrir að annast ekki heimili sín eins vel og áð- ur tíðkaðist. Á hinn bóginn hafa tengdamæðumar ekki fundið sér nægileg verkefni utan heimilisins. Þær standa allt í einu með gapandi tóm fyr- ir framan sig í fullu starfsf jöri. I tuttugu ár hafa hugsanir þeirra snúizt um börnin og heimilið og það er ekki auð- velt að sleppa takinu. Og þá verða árekstramir. Að sjálf- sögðu ekki alltaf. Meira þarf að koma til. Þegar hjónabandið byggist á hlýjum og varanlegum tilfinn- ingum og hjónin fá að eldast saman við hagstæð ytri skilyrði tekst jafnan sársaukalaust að slíta tengslin við börnin. Slíkir foreldrar hafa nægilega gleði af því sem þau eru hvort öðru og þau geta í sameiningu og án beiskju fylgzt með bömum sín- um áfram á lífsleið þeirra. En því miður virðast svona hjóna- bönd nú orðin næsta fá, eink- um í þéttbýlinu þar sem freist- ingarnar eru margar og hætt- urnar á árekstrum margfalt meiri en áður. Alltof algengt er að hjónin haldi saman vegna bamanna eða af rótgróinni skyldutilfinningu. Þegar hið sameiginlega áhugamál, barnið, er á brott, er ekki eftir annað en auðn og ömurleiki. Maðurinn bjargast venjulega betur af. Hann hefur starf sitt, félaga sína eða tómstundaiðju. En kon- an hefur ekki haft tíma til að sinna slíku. Það var talið sjálf- sagt að hennar hlutverk væri að vera heima og gæta bús og bama. Það er ekki auðvelt að breyta lífsvenjum á miðjum aldri, að finna sér ný áhugamál þegar starf og hugsun hefur snúizt um eitt og hið sama í tuttugu ár. Þá er það sem bönd- in bresta. Það er ekki hægt að una lífinu við það að annast einn karlmann, sem manni þyk- ir kannski ekkert vænt um. Og erfitt er fyrir konu sem aðeins er vön heimilisstörfum að fá atvinnu utan heimilis. Þá er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.