Úrval - 01.10.1952, Page 44

Úrval - 01.10.1952, Page 44
42 TJRVAL, klukkan 11 f. h. í forsætisráðu- neytinu í Berlín þar sem For- inginn ætlaði að veita honum móttöku. „Frændi minn las bréfið“, sagði Schmidt „og horfði undar- lega á mig. Klukkustundu síðar vissu allir þorpsbúar um þann heiður sem mér hafði hlotnast. Frændi minn var ekki hand- tekinn“. Hinn 24. ágúst fór Schmidt til Berlínar og eyddi nokkrum dögum í að skoða borgina og skrifa heim bréf um móttökurn- ar hjá Foringjanum. Honum fannst viðeigandi að útvega sér doktorsskjal (diploma). Hann keypti sér stórt spjald skreytt lárviðarsveigum utan um orðið HEIÐURSSK JAL. Schmidt skrifaði nafn sitt og hinn nýja titil á skjalið, bætti við áhrifa- miklum stimpli með hakakrossi og emi og krotaði nokkrar und- irskriftir. Rampersdorfbúar voru í upp- námi. Helztu nazistar þorpsins vildu fá að taka í höndina sem Foringinn hafði snert. Hrepps- nefndin hélt mikla veizlu til heiðurs Schmidt þar sem hann var beðinn að lýsa móttökun- unum. „Hvað sögðuð þér í veizl- imni?“ spurði ég. Schmidt hristi höfuðið. „Ég sagði: „Hurðin opnaðist og ég stóð augliti til auglitis við okk- ar ástsæla Foringja". Ég lýsti hvemig Hitler hefði komið á móti mér, brosað alúðlega, eins og faðir; hvemig hann hefði hlustað á mig með hendurnar krosslagðar á brjóstinu, eins og ég hafði séð á mörgum ljós- myndum, og síðan sæmt mig titlinum heiðursverkfræðingur. Þegar ég var spurður hvernig Hitler hefði litið út aughti til auglitis varð ég sem leiðslu- bundinn og sagði: „Ég hugsa að hann líti út eins og þið ímyndið ykkur hann.“ Nokkrar konur fóm að gráta og karlmennirnir snýttu sér. Fólkið horfði á mig með svo sauðarlegri aðdáun, að ég gat ekki stillt mig um að bæta við að Foringinn hefði sagt við mig: „Kæri Schmidt, ef þér skylduð einhvemtíma þurfa á hjálp að halda þá setjið yður í sambandi við mig“. Ég gaf einnig í skyn að Hitler hefði gefið mér upp leynisímanúmer sitt.“ Schmidt hristi höfuðið aftur. „Þetta hljómar bjánalega, en fólkið gleypti við hverju orði.“ Tveim dögum seinna mætti Schmidt skólabróður sínum, Peter, sem spurði hann hvernig hann hefði ávarpað Foringjann. Schmidt yppti öxlum. „Ég sagði „Heil, Herr Reichskanzler““ „Það er skrítið", sagði Peter. „Pabbi fór einu sinni í opinbera veizlu og öllum gestunum var sagt að segja Heil, Mein Fúhr- er“. Schmidt fór heim titrandi og magnlaus í hnjánum. Nú voru góð ráð dýr. Eitt gat hjálpað:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.