Úrval - 01.10.1952, Page 46

Úrval - 01.10.1952, Page 46
44 ÚRVAL. Hverfisstjórinn fölnaði. Hann sagði sér þætti þetta leiðinlegt, en sér hefði verið ókunnugt um hið sanna eðli málsins. „Hverfisstjóri", sagði ég, „ég vil að Huber komi á minn fund innan tveggja sólarhringa". Og svo skálmaði ég út. Nokkrum dögum seinna fóru Huber og konan hans yfir landamærin til Ungverjalands. Alls hjálpaði ég um 40 manns yfir landamærin“. Hinn 23. nóvember 1938 var Schmidt kvaddur í flugherinn. Sem nýliði varð Schmidt fall- byssuskytta að þola þá hörku- legu meðferð sem allir nýliðar sæta. Svo var það dag nokkurn að Peter skólabróðir hans að- varaði hann. „Pabbi heldur að þessi verkfræðingstitill þinn og allt það sé tóm blekking“, sagði hann. „Hann segist ætla að spyrjast fyrir um það í Berlín“. Schmidt tókst einhvern veg- inn að láta sem ekkert væri. „Þakka þér fyrir aðvörunina“, sagði hann háðslega. „Ef þetta var erindi þitt hingað þá get- urðu farið aftur til Rampers- dorf, Heil Hitler", Svo sneri hann sér á hæl og skálmaði út. Hann svaf ekki nóttina eftir. Eitthvað varð hann að gera til að sannfæra fólkið heima í eitt skipti fyrir öll. Daginn eftir hófst jólaleyfi hans og áður en hann fór heim lagði hann leið sína í ritstjórnarskrifstofu Das Kleine VolJcsblatt, sem var út- breitt dagblað, og kvaðst geta sagt góða frétt. 22. desember 1938 birti blaðið grein um hann: Fourragére heiðursmerkinu hefði Foringinn sæmt „aðeins þrjá aðra Austurríkismenn“; nýi dieselsporvagn Schmidts væri „tvisvar eða þrisvar sinn- um hraðskreiðari en eldri gerð- ir“. Greinin vakti geysiathygli í Rampersdorf. Jafnvel faðir Peters efaðist nú ekki lengur. Að loknu jólaleyfinu var Schmidt kallaður inn í skrif- stofu herdeildarinnar. Þar voru fyrir herdeildarforinginn og 12 aðrir liðsforingjar. Höfuðsmað- urinn lagði höndina á öxl Schmidts. „Kæri Schmidt“, sagði hann. „Af hverju sögðuð þér okkur ekki þetta?“ „Ég kæri mig ekki um nein forréttindi. Ég vil gera skyldu mína eins og aðrir hermenn". Höfuðsmaðurinn neri hönd- unum af ánægju. „Enn ein sönn- un, herrar mínir, um framsýni Foringjans, sem valdi þennan fallbyssumann úr hópi milj- óna“. „Heil Hitlerl“ hrópaði Schmidt. Allir skelltu saman hælum og heilsuðu. „Schmidt, hver hafa skyldu- störf yðar verið?“ spurði höf- uðsmaðurinn. „Að moka snjó,“ sagði Schmidt. Sem snöggvast varð vand- ræðaleg þögn, svo ræskti höf- uðsmaðurinn sig. „Því skal nú lokið, þér eruð laus við öll hem- aðarleg skyldustörf, Schmidt. Þér fáið sérstakt herbergi fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.