Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 49

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 49
SCHMIDT FALLBYSSUMAÐUR 1 DÝRÐINNI 47 bót“ (fjórar vikur) og að hafa „notfært séráósvífinn hátt nafn Foringjans“ (fjórir mánuðir). Með tilliti til góðrar hegðunar ákærða var þriggja mánaða gæzluvarðhald dregið frá. „Ég býst við að skipun hafi komið frá æðri stöðum um að þagga málið niður sem skjótast,“ sagði Schmidt mér. Þegar Schmidt losnaði úr fangelsinu fór hann aftur í flugherinn og gegndi herþjón- ustu unz styrjöldinni lauk. Árið 1945 réðst hann sem sporvagns- vélamaður í Vín. Hann er nú sporvagnsstjóri. Hann dundar enn við uppfinningar og hefur tekið einkaleyfi á einni upp- finningu sinni í sambandi við sporvagna. Þegar Schmidt hafði lokið sögu sinni kallaði konan hans til hans. „Elfried, ef við eigum að njóta svolítillar sólar veitir okkur ekki af að komast af stað.“ Schmidt benti á brúðkaups- myndina af þeim hjónumnn. Hann var í hinum glæsta ein- kennisbúningi sínum. „Við gift- umst 1940“, sagði hann. „Ég hafði megnustu óbeit á bún- ingnum, en herinn neyddi mig til að vera í honum í brúðkaup- inu til þess að fólkið heima í þorpinu yrði ekki tortryggið — það hafði ekkert frétt af fang- elsun minni þá.“ „En Elsa giftist yður þó að þér misstuð verkfræðingsnafn- bótina ?“ sagði ég, hálft í hvoru í spaugi. Frú Schmidt gaf mér illt auga og fór út. Stundarkom varð óþægileg þögn. Svo ræskti Schmidt sig. „Konan mín heitir Helena,“ sagði hann. „Ég — ég giftist ekki Elsu. Eigum við að koma út.“ Leyndarmál. Blaðamaður, sem ætlaði að lýsa heimsókn í vaxmyndasafn. Madame Tussaud í London, náðí tali af þvottakonunni, sem hafði hugsað um klæðnað myndanna i aldarfjórðung. „Segið mér,“ sagði blaðamaðurinn, ,,eru þessar drottningar og hertogafrúr og ieikkonur i nokkru innan undir þessum fínu kjólum ?“ „Ef ég á að segja yður eins og er," sagði þvottakonan, „þá eru þær berstrípaðar undir kjólunum, en þér megið í öllum bæn- um ekki segja frá því í greininni yðar. Það veit þetta enginn nema ég og svo nokkrir ástralskir sjómenn!" — Farmand.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.