Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 55

Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 55
ÞEGAR GRÖP TUT-ANKH-AMON FANNST 53 nánari athugun kora líka í ljós, að á bak við svörtu líkneskj- urnar tvær voru aðrar innsigl- aðar dyr. Þá fórum við að skilja hvernig í öllu lá. Þetta var aðeins upphaf hinnar miklu uppgötvunar. Við höfðrnn að- eins séð forsalinn. Bak við dyrn- ar, sem líkneskjurnar gættu, voru önnur herbergi, ef til vill mörg, og í einu þeirra hvíldi án efa faraó, búinn sínu glæsta dánarskarti. # Hinn 10. október, klukkan háif sjö um morguninn, hófst vinnan við að ryðja burt grjót- inu, sem tröppumar höfðu verið fjdltar með til þess að vernda gröfina, þegar við hættum upp- greftinum síðast. Og nú lýstu hin sterku raf- magnsljós okkar aftur upp stóru kvartskistuna í grafhýsinu. Gegnum glerplötuna, sem ég hafði lagt yfir hana, sást hið gullna múmíuskrín, sem orkar æ sterkar á mann eftir því sem maður horfir lengur á það. Það er ekki hægt að gera sig heima- kominn hjá skuggum hinna gömlu guða eða misbjóða þeim með kumpánaskap. Eftir að hinir fögru gripir hafa verið fluttir úr framhýs- inu og gullnu kisturnar úr graf- hvelfingunni, stendur nú hin opna steinkista með múmíu- skrín sín þar á miðju gólfi og verndar ein leyndardóm sinn. Það sem við þurftum að gera fyrst, var að lyfta lokinu af yzta skríninu, þar sem það lá í steinkistunni. Þetta stóra, gullna múmíuskrín, sem er sjö fet og fjórir þumlungar á lengd, er í mannsmynd, með höfuð- búnaði, ásjónu og hendur úr gulli. Við nákvæma athugun á skríninu kom í ljós, að silfur- handföngin — tvö hvorum meg- in — voru enn nægilega sterk til að þola þunga loksins. Lokið var fest við sjálft skrínið með tíu silfurtöppum — fjórum hvorum megin, einum við höfuð- gaflinn og einum við fótagafl- inn — en tapparnir voru festir með silfurnöglum með gull- hausum. Gátum við nú náð nöglunum án þess að eyði- leggja skrínið ? Þar sem skrínið fyliti nærri út í kistuna, var það ekkert áhlaupaverk að draga þá út. Þó tókst þetta með lagni og varkárni, að undan- skildum naglanum við höfða- gaflinn; hann gátum við aðeins dregið út til hálfs vegna þrengsla. Það varð því að sverfa hann í sundur, áður en hægt var að ná hinum hlutanum. Það var áhrifamikið augna- blik þegar lokið lyftist og annað stórt múmíuskrín í mannsmynd kom í ljós. Það var hulið þunnu, fínofnu línklæði, sem var orðið dökkt á litinn og mjög skemmt. Ofan á klæðinu lágu blómsveigar, fléttaðir úr olíu- og pílviðarblöðum og bik- arablöðum af hinum bláu lótus- og kornblómum, en svipaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.