Úrval - 01.10.1952, Side 60

Úrval - 01.10.1952, Side 60
58 ÚRVAL 150—250° á C. eða svipað og steinolíu. Samkvæmt hinni brezku frásögn nægja tveir til þrír dropar af þessum vökva á hörund manns til þess að drepa hann á hálftíma; einn dropi í augað eða örlítið af gufu frá honum í lungun drep- ur mann á fáeinum mínútum. Vökvinn smýgur í gegnum venjuleg föt. Og hann drepur án þess að gera nokkurt boð á undan sér, því að hann særir ekki hold eða hörund og ekkert skilningarvitanna getur greint hann. Eituráhrifin eru í því fólgin að hann gerir að engu áhrif enzýms í líkamanum, sem nefn- ist cholinesterase. Þetta enzým hjálpar til að breyta taugaork- unni á efnafræðilegan hátt í vöðvaorku, og byggist öll vöðvastarfsemi á áhrifum þess. Afleiðing gassins verður því al- ger lömun, bæði hinna sjálf- ráðu og ósjálfráðu vöðva. Ein- kennin eru mikið munnvatns- rennsli, hægur hjartsláttur, samdráttur sjáaldursins, höfuð- verkur, ógleði, niðurgangur, uppköst og magnleysi. Öndunar- vöðvarnir veikjast eða lamast; dauðinn kemur við köfnun. I skýrslunni segir að helztu hjálparmeðulin gegn eituráhrif- um taugagass séu lífgunarað- gerðir og stórir, endurteknir skammtar af atropine (bella- donna). ■—- Scientific American. Ýmisiegt um flugmál. Stóru, alþjóðlegu flugfélögin fluttu árið sem leið 30.000.000 farþega. Er þó talið að hér sé aðeins um að ræða örlítið brot af þeim fjölda sem í framtíð- inni muni ferðast með flugvél- um. Árið sem leið fóru 340.000 farþegar með flugvélum yfir Norðuratlantshafið. í ágúst voru tiltæk 8000 sæti fyrir skemmtiferðamenn eingöngu fram og aftur yfir hafið. Bretar eru brautryðjendur í byggingu þrýstiloftsknúinna farþegaflugvéla. Fyrsta áætlun- arflug með þrýstiloftsvél byrj- aði á þessu ári milli London og Johannesborgar í Suðurafríku. Vegalengdin er 10.760 km og flugtíminn 18 stundir og 40 mínútur. Árið 1954 ráðgerir flugfélagið BOAC áætlunarflug yfir Atlantshafið. Það er álit sérfræðinga, að innan fárra ára muni þrýstiloftsfarþegaflugvél- ar, sem fljúga með 960 km. hraða, ferðast milli fjarlægustu staða á jörðinni á einum sólar- hring. Fargjald með flugvélum fer lækkandi. Skipting í farrými er byrjuð. Þeir sem ekki kæra sig um vínveitingar og gjafir geta ferðast á ódýrara farrými. Far- gjöld fyrir skemmtiferðafólk voru lækkuð á síðastliðnu sumri. Með túristaflugvélum mátti komast milli New York og London fyrir 4320 kr. í stað 6345 kr. Farmiði fram og aftur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.