Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 70

Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 70
68 ÚRVAL Þessi miljón ára ferð er farin undir strangri leiðsögn rök- réttrar hugsunar. Það væri hvatvíslegt að áliti Darwins að ætla sér að spá um sögu mannkynsins næstu tíu ár- in. En öll tryggingafélög vita, að spár til lengri tíma eru öruggari. Það er í sumum til- fellum jafnvel auðveldara að segja hvað muni gerast en hvað hafi gerzt. Ef við gerum ráð fyrir samkvæmni í náttúrunni, getum við með núverandi þekk- ingu okkar samið býsna áreið- anlegar spár um ýmislegt næstu miljón árin. Sígilt dæmi um yfirgrips- mikla spá er lögmál Boyles um lofttegundir. Við vitum næstum ekkert um hegðun einstakra sameinda loftsins í lokuðum geymi, en þó getum við sagt nákvæmlega fyrir um hegðun allra sameindanna sem heildar. Darwin setur fram Boyles lög- mál um hegðun mannanna á löngum tíma. Til þess notar hann eins og Boyle sennileika- lögmálið. Nauðsynleg forsenda Boyles lögmáls er að við vitum eitthvað um innra ástand loft- tegunda (þ. e. að sameindirnar myndi stöðugt, alfræðilegt kerfi, sem þýðir að „heildar- orka tveggja sameinda sem rek- ast á varðveitist“) og um ytri skilyrði þeirra, í þessu tilfelli eðli geymisins. í lögmáli Dar- wins eru mennirnir sameindirn- ar, kannski ekki eins breytileg- ir og sameindir loftsins, en áreiðanlega engu ofsaminni í árekstrum sín í milli. Geymir- inn er jörðin sjálf. Á þessum grunni reisir hann einskonar „varmaaflræði mannlífsins". Bók Darwins f jallar ekki um smámuni eins og sagnfræði. Á tímamælikvarða hennar eru at- burðir sem sagnfræðingar telja merkilega, s. s. styrjaldir, krossferðir, byltingar, þjóð- flutningar, hrun menningar, jafnvel ísaldir, svo áhrifalitlir að ekki tekur að nefna þá. Mestu máli skiptir hvað ske muni „mestan hluta tímans“. Markmið bókarinnar er að „semja áætlun um hina normölu en ekki hina afbrigðilegu stefnu mannlífsins á jörðinni“. Til lengdar hlýtur óheft f jölg- un fólksins að orsaka matvæla- skort í heiminum. Vafalaust er hægt að auka matvælafram- leiðsluna verulega: segjum tí- falda, með stækkun ræktaðs iands og bættum ræktunarað- ferðum; ef til vill finnast ein- hver úrræði til að þúsundfalda hana — jafnvel miljónfalda, með stórfelldri ræktun þörunga í sjónum. Berið þetta saman við skynsamlega áætlun um fólks- fjölgunina. Sennilegt er að mannkyninu fjölgi um helming á næstu öld. Ekki er líklegt að styrjaldir tefji verulega fyrir þeirri fjölgun. Á þremur og hálfri öld mun þá mannkynið tífaldast, á 10 öldum þúsund- faldast og á 20 öldum miljón- faldast. Jafnvel þótt allir muðl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.