Úrval - 01.10.1952, Side 74

Úrval - 01.10.1952, Side 74
'72 ÚRVAL fjölguninni niðri svo að hún verður naumast meira en þre- föld eða ef til vill fimmföld á við það sem hún er nú. Maður- inn verður ekki mikið breytt- ur frá því sem hann er nú. Líkamleg einkenni hans munu auðvitað breytast nokkuð, en „ekki verulega, því að það eru ekki fyrst og fremst þau sem ráða úrslitum í lífsbaráttunni“. Við getum sagt með vissu að mennirnir muni verða „skyn- samari“, því að greind er ráð- andi þáttur í vali náttúrunnar. Með því að Darwin aðhyllist ekki þær skoðanir Sókratesar að illmennska sé aðeins ávöxtur fáfræði, telur hann óvíst að „siðferðisvitund“ mannsins þroskist með vaxandi greind. Auk þess er „hinn syndugi að mörgu leyti betur settur en sá frómi“ 1 heimi harðrar sam- keppni. Vísindin munu halda áfram að þróast. Forvitni mannsins mun knýja hann til að leita þekkingar, þekkingarinnar vegna. Sumir munu byggja vél- ar og finna upp marga hagnýta hluti. Darwin lætur sér detta í hug að fundið verði upp lyf sem geri menn ánægða með til- veruna (mjög gagnlegt fyrir einræðisherra), og annað sem „eyði kynhvötinni“ þannig að skapa megi stétt í þjóðfélaginu sem verði eins og „vinnudýr í býflugnabúi“. En ekkert af þessum undrum er líklegt til að auka mannlega hamingju. Ham- ingja, segir Darwin er ekki fólgin í ástandi, heldur breyt- ingu á ástandi; tilhugsunin um eilífa sælu er svo ógeðfeld, að menn kynnu frekar að kjósa sér ævarandi kvöl, ef þeir mættu velja. Sem betur fer verður maðurinn ekki neyddur til að velja um þá tvo kosti. I mann- lífinu munu halda áfram að skiptast á sk^m og skúrir, gleði og sársauki. Nœstu miljón árin er læsileg og heiðarleg bók, full af örv- andi hugmyndum. Höfundur- inn skrifar af þekkingu um marga hluti, alltaf hógvær og skemmtilegur. Skýringar hans eru ljósar, svo ljósar að auð- velt er að vita hvenær mað- ur er honum ósammála og hversvegna. Það er forsjálni að hafna þeirri skoðun að maður- inn geti orðið fullkominn, en á hinn bóginn er það kannski ekki ofmikil bjartsýni að vona að hann geti bætt sig áður en hann hverfur af jörðinni. Erfðalög- mál Mendels keyrir hann ekki eftir gróp óumflýjanlegra for- laga. En erfðavísindin eru held- ur ekki óumbreytanleg. Það er ekki hægt að temja manninn eins og húsdýr, segir Darwin, hann er villidýr. 1 hinu villta eðli hans býr vísirinn að tortím- ingu hans, en einnig að dýrð hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.