Úrval - 01.10.1952, Side 76

Úrval - 01.10.1952, Side 76
74 TJRVAL ar andstæður, ofsafengið líf og lirottalegan dauða. Hrollvekjan er barn stórborganna, getið í grimmilegum faðmlögum ör- væntingar og kæruleysis. Hún er sigur eyöileikans í heimi kvikmyndanna. Hrollvekjan lifir eingöngu á mætti sínum til að æsa; aldrei má hún gefa tóm til umhugsun- ar, slíkt væri dauðasynd. Á- horfandinn fær aldrei andar- taks hvíld, annars gæti hann fundið upp á að fara að hugsa. Ósennileikanum, fjarstæðunni getur hann því aðeins kingt að liann fái ekki tóm til að bragða á því sem hann kingir. Þess- vegna grípur hrollvekjan sífellt til lostverkana, straumrofs- áhrifa. Hvert atriði verður að keyra áfram hið næsta á eftir svo að atburðarásin magnist í æ villtari stígandi og ræni áhorf- andann að lokum allri fótfestu. Hrollvekjan reynir aldrei að draga áhorfandann á tálar, hún beitir hann ofbeldi, nauðgun. Ekki hvað sízt í ljósi þessa verða hinar sálfræðilegu skýr- ingar, sem oft er beitt til að blekkja áhorfandann, hreinasta afskræmi. Því að það er ein- mitt sálfræðin sem hrollvekjan vill forðast. Hún vill sízt af öllu varpa ljósi skilnings á menn og málefni; hún vill dáleiða og deyfa. Þessvegna er aðeins beitt þeim brögðum sem hafa um- svifalaust áhrif, hitta í mark. Það verður að gera taugaveikl- unina vinsæla, að góðri verzl- unarvöru. Sú fáfræði og kald- hyggja sem birtist í þessum svo- kölluðu sálfræðilegu hrollvekj- um er í sannleika stórkostleg. Auðvitað verður brjálsemin sérstaklega vinsælt fyrirbrigði. Með hjálp hennar bjarga menn sér úr hinum fjarstæðufyllstu atburðaflækjum. Auk þess er varpað einhverju mannúðar- yfirskyni á hrottaskapinn: Hinn djöfullegi morðingi var þá þegar allt kom til alls ekki annað en sálsjúkur vesalingur, sem þjóðfélagið tekur nú upp á arma sína. Og áhorfandinn varpar öndinni léttar um leið og hann rís úr sæti sínu! 1 eðli sínu er hrollvekjan ómannúðieg, f jandsamleg mann- inum. Hún dýrkar ofbeldið, ger- ir mannaveiðar að fagnaðarboð- skap sínum. í þeirri dýrkun sýnir hún næstum ofstækis- fulla athafnasemi, en sá lífs^ þróttur er aðeins yfirbragð. I raun og veru er hann ekki ann- að en fölsuð dauðahræðsla. Dauðaskelfing fórnardýrsins eggjar með undarlegu móti til- finningar áhorfandans þannig að honum finnst hann skynja lífið ákafari, heitari skynjim. Því meira sem fórnardýrið er kvalið, því ánægðari iðar áhorf- andinn í sætinu. í ævintýra- myndunum eru brögðin sem beitt er barnalegri: þar eru indí- ánarnir og sjóræningjamir brytjaðir niður í ópersónulega valkesti. Þau bera þrátt fyrir allt svip af lygisögu, einskonar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.